Hlín - 01.01.1918, Side 56

Hlín - 01.01.1918, Side 56
56 Hlin að ráðast á hana. En þá nær hún sjer á svipstundu, verður róleg og segir með köldu blóði: „Það geta nú ekki allir verið eins fallegir og þjer og hann faðir minn, en við hin verðum nú að reyna til að lifa líka, samt sem áður.“ Það sljákkaði í honum við þelta svar og hann spyr til hvers hún sje að koma til sín, það þýði ekki neitt að ætla að fara að prjedika yfir sjer. Hún segist vilja lijálpa honum, eins og hinum föngunum, ef Iiann eigi einhverja ættingja, sem þuffi lijálpar við, þá geti hún látið þá hjálp í tje, hún geti skrifað brjef fyrir hann og verið honum á ýmsan liátt til aðstoðar. „Æ, það er bara fyrirsláttur," segir hann„ Jrjer eruð komin hingað til þess að fá mig til að iðrast, en jeg hef of marga glæpi á samviskunni til þess að geta Jrað.“ Hann er aftur orðinn reiður og reiðir upp hnefana fyrir franian hana. Nú verður hún Jró ekki hrædd, lienni finst hann vera eins og örn í búri og lnin hefur meðaumkun með hon- um. „Jeg vil yður ekkert ilt,“ segir hún ög rödd henn- ar titrar af hluttekningu. Aftur sljákkar í honum, lrann gengur nokkur fet aftur á bak frá henni, svo sest hann á eina bekkinn, sem þarna er inni. „Þorið Jrjer að setj- ast hjá mjer,“ segir hann. Hann sest þannig, að ef lnin verður við ósk lians, þá situr hann á milli hennar og dyranna. Hún skilur Jregar í stað, að hanii er að freista hennar og að hann nnini nota Jrað sem átyllu til Jress að drepa liana, ef hún sýni nokkur hræðslumerki, hún sest því þegar í stað hjá honum. „Jeg vildi gjarnan segja yð- ur nokkuð,“ segir hann, „en Jjjer segið sjálfsagt fanga- vörðunum frá því." Hún neitar því einarðlega, og þá fer hann alt í einu að tala við hana um lílið í skóginum. Hann lýsir fyrir henni sólaruppkomu og sólarlagi, stór- um trjám, sem hann elskar, og fögrum stöðuvötnum. Hann segir henni frá öllu þessu og frá lífi Jreirra, sem í skóginum búa, með svo fögrum og hrífandi orðum,. að hún hrífst með og gleymir næstum við hvern hún er að tala. Alt í einu stekkur hann á fætur og það hringlar í

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.