Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 63

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 63
Hlin 63 gefið eins og nú og hnoðiunnnUr settar ofan á, ýmist kringlóttar eða hjartamyndaðar. Jólalestrinum var ekki gleymt. í þá daga, • en engar skemtanir voru um hönd hafð'ar á jólanóttina, en hin hátíðiskveldin Ijeku menn sjer: dönsuðu, sungu fóru í leiki, eða brugðu sjer til næstu bæja, kátir og ljettir í spori og engu síður lífsglaðir en unglingar nú á dögum. í skammdeginu var kepst við smábandið; á því fengu menn mikinn prjónaflýti. En eftir hátíðarnar var tekið til óspiltra málanna, hvað vinnu snerti. Tóvinna rekin í stór- um stíl og af miklu kappi. Alt unnið heima; engar vjel- ar til að ljetta undir með. 20—30 rnanns í heimili. Tætt lianda öllum þessum fjölda, bæði ytri- og nærfatnaður og fóður undir föt líka. Fleiri hundruð álnum komið upp, auk allra plagga. Það voru ekki einungis stúlkur, heldur karlmenn líka, sem lögðu sinn skerf til tóvinnunnar. Þá var ekki tímanum eytt í sjril, eins og tíðkast um of hjá jriltum nú á dögum, lieldur kenrbdu þeir, þæfðu, prjón- uðu, spunnu hrosshár og fljettuðu reipi, tálguðu hagldir, smíðuðu ílát og margt fleira. Eins og útlitið er nú, má búast við að hverfa verði að einhverju leyti til hins gamla; nota betur tímann til vinnu, reyna að bjarga sjer, sem best getur, með það, sem landið framleiðir sjálft. Neyðin kennir naktri konu að spinna, og heldur tök- um við þann kostinn en að krókna úr kulda. — Nú er jeg víst orðin nokkuð margorð, en margt finst mjer eftir, sem jeg vildi segja og í hugann hefur kom- ið, en tek samt þann kostinn að liætta. — En þegar veður er 1)1 ítt og fagurt, finst mjer jeg sjá ótal hvítvængjaðar verur sveima yfir „Hlíðinni minni“. Þeim fjölgar óðum og vonast jeg eftir því innan skamms, að fá að vera ein í 'hópnum, því þar eru allir jDeir, sem unnaðhafa „Hlíðinni fögru“ af öllu hjarta. Görnúl kona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.