Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 15

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 15
Hlin ir> síður en sýslufundir karla, þó það yrði nokkuð á annan veg, einungis að fundunura þyrfti ekki að flaustra af, svo starfa mætti í ró og næði að þeim málum, sem fyrir þeim lægju. Þessir fundir ættu að taka rækilega þátt í undirbúningi aðalfundar norðlenska Sambandsins, ræða dagskrá hans, er stjórnin semur, og gera við hana breyt- ingar- eða viðaukatillögur, ef þurfa þykir, taka til um- ræðu Ársrit Sambandsins, lög þess o. fl. Verða hjeraðskonur með svofeldu móti mikið kunnugri Sambandinu en ella mundi, því fásóttir hljóta jafrtan Sanrbandsfundir að verða úr þeim hjeruðum, sem fjarst eru fundarstöðum, en bjer ættu lyjerðskonur að geta fjöl- ment árlega. 1 Suður-Þingeyjarsýslu liefur sýslusambandsfjelag starf- að í 13 ár (sbr. skýrslu frá fjelaginu á öðrunr stað í ritinu). Næsta sýsla með fjelagsstofnun varð Húnavatnssýsla. Þar stofnuðu 6 fjelög samband með sjer á þessu sumri. I Eyjafjarðarsýslu er fjelagsstofnun aðeins ókomin á. Áttu formenn nokkurra fjelaga fund með sjer um laga- smíð og fleira, er að fjelagsstofnun lýtur, rjett eftir Sam- bandsfundinn á Akureyri í surnar. Birtist hjer frumvarp það til laga, er þar var samið. Frumvarp til sýslusambandslaga. 1. gr. Fjelagið heitir Sýslusambandsfjelag eyfirskra kvenna. 2. gr. Stefnuskrá fjelagsins er: Samvinna. 3. gr. Fjelagið myndast af deildum. er lúta sjerstökum lögum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.