Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 5

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 5
Hlin 5 Fundargerð. Sambandsfjelag norðlenskra kvenna hjelt ársfund sinn á Akureyri 23,. 24. og 25. júní síðastl. Fundinn sátu 16 fulltrúar, en fjöldi kvenna úr öllum Norðlendingafjórð- ungi og nokkrar konur úr Austfirðingafjórðungi sóttu fundinn. Halldóra Bjarnadóttir, formaður Sambandsins, setti fundinn og stýrði honum. í Sambandið hafa þessi fjelög bætst á árinu. Kvenfje- lag Svalbarðseyrar, kvenfjelag Þistilfjarðar og kvenfje- lag Siglufjarðar. — I sanrbandinu eru nú á fimta hundr- að konur. Fundinum bárust samúðarskeyti frá Bandalagi kvenna i Reykjavík og frá Hinu skagfirska kvenfjelagi á Sauðár- króki. Kveðjusending barst og fundinum frá einni stjórnar- konunni, Hólmfríði Pjetursdóttur frá Gautlöndum, er því miður ekki gat sótt fundinn. Eftir tillögu formanns var kosið í nefndir í aðalmál- unum þegar í fundarbyrjun til þess að undirbúa málin, fá framsögumann og semja tillögur. Þessar konur hlutu kosningu í nefndina: I. Hjúkrunarmál: Anna Magnúsdóttir, Ak., Sigurlína Sigtryggsdóttir, Efs., Vjedís Jónsdóttir, S.-Þs. II. Iðnaðarmál: Margi jet Símonardóttir, Sks., Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hvs., Halldóra Bjarnadóttir, Ak. III. Garðyrkjumál: Anna Jakobsdóttir, S.-Þs., Jónína Níelsdóttir, Efs., Vilhelmína Sigurðardóttir, Ak., Guð- rún Björnsdóttir, Ak. Lög S. N. K. voru því næst lesin upp og rædd. Sam- þykt að breytá þeint ekki að þessu sinni. Aðalbjörg Sigurðardóttir, Akureyri, og Margrjet Sím- onardótir, Brimnesi, vöktu máls á því, að þörf væri á að gera Sambandið og hugsjónir þess betur kunnugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.