Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 14

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 14
14 Hlin I. ,,L. F. K. R. telur æskilegt að ávarpstitill íslenskra kvenna frá fermingaraldri, giftra og ógiftra, sje einn og liinn sami og álítur þá titilinn „frú“ heppilegastan.“ II. „Fjelagið leggur til að mál þetta sje lagt fyrir árs- lund Bandalags kvenna til frekari framkvæmda." Urðu fjörugar umræður um þetta mál með og móti, og var að síðustu fyrri liður tillögunnat samþyktur og viðaukatillaga um kosningu þriggja kvenna í nefnd til þess að vekja eftirtekt. á málinu og vinna því fylgi, sam- þykt af öllum þorra fundarmanna, 10 atkv. á móti. — t þessu máli var öllum heimilað að gxeiða atkvæði. Þegar hjer var komið var orðið mjög áliðið. Tvö mál eftir, annað á dagskrá, um almenningseldliús, liitt utan dagskrár, um mjólkursölu í Reykjavík. Akveðið að fresta þeim að þessu sinni, en stjórn Bandalagsins falið að halda bráðlega aukafund um þau. Einnig varð að fresta kosningu nefnda og stjórnar Bandalagsins næsta ár þar til síðar á fulhrúafundi. Var þá fundi slitið um miðnætti. Sýslusambönd. Þess var getið í ,,Hlín“ 1917, að brýn þörf væri á, að samvinna kæmist á með kvenfjelögunum í hreppunum innan hverrar sýslu, svo hjeraðskonum gæfist færi á að kynnast hver annari og starfsemi hinna einstöku fjelaga betur en ella yrði, og þar að auki ræða ýms mál, er snertu hjeraðið í heild. Teljum vjer ekki ólíklegt að þessir sýslufundir kvenna gætu látið margt gott af sjer leiða fyrir hjeraðið, engu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.