Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 73

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 73
er nauðsynjamál. Þess vegna hafa heimilisiðnaðarfjelögin og einstakar konur haldið nokkur námsskeið undanfarin ár. En það er aðeins lítilsháttar tilraunir. Þó hafa þær gert nokkurt gagn, vakið áhuga fyrir málinu á þeim svæð- um að minsta kosti, sem námsskeiðin hafa verið haldin, og sannað það, að talsvert mikið má læra að vefa á 4—6 vikna námsskeiðum. En ef vel á að vera, þarf vefnaðar- kenslan að komast í fastara og betra horf. I kaupstöðum eru auðvitað að ýmsu leyti góðar ástæð- ur til að lialda svona námsskeið, auðveldara að fá hús- pláss þar en í sveitum. En aftur á móti er hætt við að námsskeið þar yrðu ekki sótt nógtx vel af svéitastúlkum, sem þó þurfa sjerstaklega að læra vefnað. Aftur á móti er það mörgum erfiðleikum bundið að halda vefnaðar- námsskeið í sveitmn, einkum þegar ekki er til fastur stað- ur fyrir þau, og aðeins eitt námsskeið er haldið í stað. Ætla jeg vefnaðarkenslu væri best komið í sambandi við kvennaskóla og aðra alþýðuskóla, er konur sækja; minsta kosti meðan enginn sjerstakur handavinnuskóli er til í landinu. Reyndar má nú segja, að reynsla sje fengin um það og liafi gefist miður vel. Því fyrir nokkrum ár- um var vefnaðardeild sett á stofn við kvennaskólann í Reykjavík, en lagðist. niður eftir fá ár. Hvað valdið hei- ur, veit jeg ekki með neinni vissu. En víst er það, að ai- mennur áhugi var þá lítill fyrir þessu máli, eins og fyrir eflingu heimilisiðnaðar yfir lröfuð, og hefur það sennilega valdið einhverju um, að ekki varð meira úr þessari kenslu. Að minsta kosti þykist jeg sannfærð um, að þar sje engin fullnaðarreynsla fengin í þessu efni. Hvernig kenslu í heimilisiðnaði yrði best komið fyrir á þessum skólum, verða sjálfsagt skiftar skoðanir um. Hitt virðist auðsætt, að hægast muni að útbreiða kunnáttu í þeim greinum sem öðrum með því að taka þær upp í skól- ana, kvennaskólana fyrst og fremst, úr J>ví þeir kenna handavinnu á annað borð. Yrði nú vefnaður sú grein lieimilisiðnaðar, sem mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.