Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 6

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 6
6 lílin meðal kvenna og kvenijelaga á Norðurlandi, stofna fje- lög og starfa að myndun sýslusambanda, svo samvinna yrði rneiri og betri innan hjeraðs. Urðu um þetta talsverðar umræður, er allar lutu að því, að þörf væri á ákveðnara starfi til útbreiðslu Sam- bandsins en því, er stjórnin gæti í tje látið. Svohljóðandi tillaga var samþykt: „Fundurinn felur stjórn Sambandsins að útvega vel liæfa konu til þess að ferðast um sambandssvæðið á þessu ári og vinna að stofnun fjelaga og sýslusam- banda,“ Var í þessu skyni stolnað til samskota, og söfnuðut þannig 93.90 kr. Þar næst gáfu lulltrúar fjelaga skýrslur um starlsemi Jjelaga sinna á árinu. Kvenfjelagskona úr Austfriðinga- fjórðungi, er sótti fundinn í því skyna að kynnast norð- lenska fjelagsskapnum, skýrði frá starfsemi kvenfjelaga á Fljótsdalshéraði. I. Hjúkrunarmál. Framsögu hafði Aanna Magnúsdóttir. Þessar tillögur voru samþyktar í hjúkrunarmálinu eftir langar. og ýtarlegar umræður: 1. „Fundurinn telur brýna nauðsyn á, að sem allra fyrst verði sett á stofn geislalækningastofa í sambandi við sjúkrahúsið á Akureyri." 2. „Sökum þess, liver vogestur berklaveikin er og live miklum erliðleikum það er bundið að senda sjúklinga til Reykjavíkur, skorar fundurinn á allar norðlenskar kon- ur að hefja nú þegar fjársöfnun til stofnunar lterklaliæl- is á Norðurlandi." Til frekari framkvæmda í málinu var kosin 9 kvenna nefnd: 3 konur úr ltverju kvenfjelagi á Akureyri. Hjúkr- unarfjel. Hlíf: Anna Magnúsdóttir, Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, Vilhelmína Sigurðardóttir. — Framtíðin: Gerða Tulinius, Sigríður Jónsdóttir, Hilda Ryel. — Verka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.