Hlín - 01.01.1918, Síða 6

Hlín - 01.01.1918, Síða 6
6 lílin meðal kvenna og kvenijelaga á Norðurlandi, stofna fje- lög og starfa að myndun sýslusambanda, svo samvinna yrði rneiri og betri innan hjeraðs. Urðu um þetta talsverðar umræður, er allar lutu að því, að þörf væri á ákveðnara starfi til útbreiðslu Sam- bandsins en því, er stjórnin gæti í tje látið. Svohljóðandi tillaga var samþykt: „Fundurinn felur stjórn Sambandsins að útvega vel liæfa konu til þess að ferðast um sambandssvæðið á þessu ári og vinna að stofnun fjelaga og sýslusam- banda,“ Var í þessu skyni stolnað til samskota, og söfnuðut þannig 93.90 kr. Þar næst gáfu lulltrúar fjelaga skýrslur um starlsemi Jjelaga sinna á árinu. Kvenfjelagskona úr Austfriðinga- fjórðungi, er sótti fundinn í því skyna að kynnast norð- lenska fjelagsskapnum, skýrði frá starfsemi kvenfjelaga á Fljótsdalshéraði. I. Hjúkrunarmál. Framsögu hafði Aanna Magnúsdóttir. Þessar tillögur voru samþyktar í hjúkrunarmálinu eftir langar. og ýtarlegar umræður: 1. „Fundurinn telur brýna nauðsyn á, að sem allra fyrst verði sett á stofn geislalækningastofa í sambandi við sjúkrahúsið á Akureyri." 2. „Sökum þess, liver vogestur berklaveikin er og live miklum erliðleikum það er bundið að senda sjúklinga til Reykjavíkur, skorar fundurinn á allar norðlenskar kon- ur að hefja nú þegar fjársöfnun til stofnunar lterklaliæl- is á Norðurlandi." Til frekari framkvæmda í málinu var kosin 9 kvenna nefnd: 3 konur úr ltverju kvenfjelagi á Akureyri. Hjúkr- unarfjel. Hlíf: Anna Magnúsdóttir, Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, Vilhelmína Sigurðardóttir. — Framtíðin: Gerða Tulinius, Sigríður Jónsdóttir, Hilda Ryel. — Verka-

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.