Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 78

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 78
78 Hlin Jeg álít, að allar konur ættu að eiga oiurlítið íshús, sjerstaklega þær sem færa frá, Mjer hefur fundist jeg fá meira smjör úr kælda rjómanum, og það þarf ekki að geyma hann nema dægur til þess að hann sje orðinn nógu kaldur, hvað heitt sem er. Það er líka þægilegt í hiturn á sumrin að geta brugðið inn í ískofann hverskonar nýmeti, sem rnaður vill geyma. Fyrir utan þægindin og hollustuna sparast saltið — nerna Jrví aðeins að maður vilji frysta eitthvað, þá er ekkert því til fyrirstöðu. Það er kostnaðarlítið að koma sjer upp ískofa. Við grófum inn í hól fyrir ofan bæinn, reftum upp, settum hurð fyrir, dyr móti norðri, fyltum húsið með ís síðastl. vetur. Þegar voraði var svo sjatnað, að koma mátti ílátum fyrir, við gerðum holur í fsinn fyrir ílátin. Jeg gét ekki hugsað mjer að vera án /skofans míns hjereftir. Eyfirsk kona. Þvottasápa. A Iðnsýningunni á Akureyri í sumar var þvottasápa lrá Munka- þverá í Eyjafirði. Sápa þessi liefur þótt gelast ágætlega vel, og hafa því margir tekið upp sápusuðu Jtessa. Sápunni fylgdi uppskrift, og þykir vel við eigandi, að birta hana hjer öðrurn til eftirbreytni, þó sum af efnunum í sápunni sjeu ekki auðfengin, má J)ó vera, að einhverjir búi svo vel, að Jrað sje ekki til fyrirstöðu. Þess er getið, að sápan sje sjerstaklega góð í suðuvatnið og J>egar lagt er í bleyti. Verð er talið nálega 50 au. pundið. 15 1 vatn. 5 pd. fita. 3 pd. sódi. 11/2 pd. kalk (leskjað). 3 pelar af salti. Helmingurinn af vatninu er látinn í pottinn og sódinn og kalkið. Fitan er látin í, þegar fer að hilna. Þetta er soðið í 4 tíma við hægan eld og vatninu (heitu) smá- bætt í.-Þá er saltið látið í og sápan soðin li/2 tíma. Þess má geta, að í sápuna má nota hvers kyns úrgangsfitu, sem til fellur, svo sem fitu innan úr gærum, utan af vömbúm o. s. frv. Kalkið hreinsar óhreinindi úr, og þau setjast á botninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.