Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 34
34 H lin um, það mundi ekki vera svo lítið, er öllu væri á botn- inn hvolft og þetta reyndist líka svo að vera. Það, sem sjerstaklega varð til þess að korna málinu í framkvæmd var það, að sýningin gat átt von á munum frá 4 smásýningum, er haldnar voru sín í hverri sýslu Norðurlands í vor# og svo liitt, að fjelagið hafði sjálft 40—50 muni frá vefnaðarnámsskeiði því, er það ljet halda á Akureyri í apríl í vor. Fjöklamargar áskoranir um þátttöku voru sendar víðs- vegar um Norðurland, körlum sem konum, var það með- fram gert til þess að vekja athygli á starfi Heimilisiðn- aðarfjelagsins og liugsjónum Jjess. Nefndinni bárust aftur með mununum rnörg brjef, er hlutu að gleðja lijörtu allra heimilisiðnaðarvina, þau lýstu svo góðum skilningi á nytsemi málsins og svo miklum áhuga á að verða því að liði. Þó sýningin hefði ekki gert annað gagn en leiða þetta í ljós, var ekki til ónýtis erf- iðað. Málaleitun nefndarinnar um sendingu muna var vel tekið og furðu margbreytt það sem sent var. Undirbúning allan og tilhögun annaðist sýningarnefnd- in (stjórnin ásamt 6 þar til kjörnum mönnum og kon- um). Sýningin var haldin í barnaskólanum (4 stofum). Það mátti segja að sýningin hafði heppnina með sjer! •Tíðin var hin besta, enda var gleðiblær yfir Akureyrar- bæ þessa viku. Menn hristu af sjer vetrardeyfðina og drungann og gleymdu um stundarsakir dýrtðinni, kalinu í túnunum og öllum öðrum erfiðleikum. Vorverkin unnust snemma, svo fólkið mátti vera að því að lyfta sjer upp, enda notaði það tækifærið. 16—1800 manns skoðuðu sýninguna og alnient ljetu * Á Breiðumýri í S.-Þing. Á Kolkuósi í Skagafj.s. í Saurbæjarhreppi í Eyjafj.s. í Engihlíðarhreppi í Húnavatnss,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.