Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 16

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 16
16 Hlin er ekki mega koma í bága við lög Sambandsfjelags norð- lenskra kvenna. 4. gr. Hver deild, sem í tjelaginu er, sendir fulltrúa á árs- fundi þess, einn fyrir hverja 20 fjelaga; þó geta deildir, er hafa færri en 20 fjelaga, sent einn fulltrúa. 5. gr. Hver deild, sem gengur í sýslusambandið, greiðir í fjelagssjóð 20 aura fyrir hvern fjelaga sinn. 6. gr. Aðalltmdi heldur fjelagið í júnímánuði ár hvert. Skulu þar kosnir 2 fulltrúar á sambandsfund S. N. K. og þeim gefið umboð til að kjósa konu í stjórn S. N. K. Þar skulu rædd og samþykt lög eyrfirska sambandsins, lagðir frarn reikningar þess til staðfestingar og fjelagatal frá deild- unum. Þar skulu rædd sameiginleg mál deildanna, t. d. dagskrá sambandsfundar S. N. K. og lög S. N. K. Þar skal kosin stjórn og endurskoðendur reikninga. Á aðalfundi ræður afl atkvæða. Forstöðukonur deildanna eru skyldar að mæta á aðalfundi og hafa þær atkvæðisrjett, ásamt fulltrúunum. Einn aukafund skal halda á ári, ef meiri hluti deildanna óskar þess, eða ef stjórnin telur þess þörf. Öllum konum á sýslufjelagssvæðinu er heimilt að sitja fundinn, og hafa þar málfrelsi og tillögurjett. 7. gr. Stjórnin er kosin til eins árs í senn. í lrenni skulu sitja 3 konur: Forstöðukona, ritari og fjeltirðir, og 3 í vara- stjórn. Forstöðukonur deildanna má ekki kjósa í stjórn Sambandsins. Stjórnin boðar til funda, annast fram- kvæmdir á verkefnum sambandsfjelagsins og er málsvari þess út á við. Hún hefur á hendi fjárráð íjelagsins í sam- bandi við aðalfund. Forstöðukona er sjálfkjörin fundar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.