Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 40

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 40
40 Hlin enda þótt ekkert sjáist á korklaginu, sem utan um hana er. Rotblettir koma þá fljótlega fram við geynrsluna og dreifast um kartöfluna, og áður en varir er hún orðin stórskemd. Sjúkdómar á kartöflum eru ekki svo sjaldgæfir í öðr- um löndum, bæði á blöðum og linyðum. Stundum koma fram svartir, upphleyptir blettir á kartöílunni, stundum smáholur inn í hana. Sýktar kartöflur er best að tína úr að haustinu, þær þola illa geymslu, en brúklegar eru þær til matar, en með engu móti má nota þær til út- sæðis. Utsæðiskartöflur er best að taka frá þegar að haust- inu og breiða þær á gólf í björtu, loftgóðu herbergi. Þá fá þær á sig grænleitan lit. Þær eru svo geymdar yfir vet- urinn í þurrum, frostlausum kjallara. Guðrún Þ. Björnsdóttir frá Veðramóti. Kensla í garðyrkju í S.-Þingeyjarsýslu. Eins og Iesendur „Hlínar“ ef ti'l vill nruna, stunduðu 3 stúlkur garðyrkjunám í Gróðrarstöðinni við Akureyri sumarið 1917. Og eins og „Hlín“ konrst að orði, er hún hóf göngu sína, hafði þessi fyrsti flokkur þá þegar lok- ið námi og hugði gott til að byrja störf sín með sól og sunrri. Af því jeg var svo lxeppin að vera ein í þessunr fyrsta flokki, datt nrjer í lrug að segja lesendum „Hlínar“ lítils- háttar frá starfsenri minni í sumar. Já, víst var sól og sumar, þegar Gunnar bóndi á Reykjum í Fnjóskadal sigldi með mig yfir Eyjafjörðinn á annan í hvítasunnu í vor. Ferðinni var heitið austur í Þingeyjarsýslu. Kvennasamband sýslunnar lrafði ráðið mig til að hafa á hendi unrferðakenslu í garðyrkju. Á Reykjum er mesti myndarbúskapur, utan bæjar og inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.