Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 17

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 17
Hlin 17 stjóri; hún hefur ágreiningsatkvæði, en greiðir annars ekki atkvæði. Ritari heldur gerðabók, er í sjeu rituð störí fjelagsins og samþyktir. Fjehirðir tekur á móti gjöldum í fjelags- sjóð og öðru því, er fjelaginu kann að áskotnast. Hann ávaxtar það í opinberri peningastofnun og leggur fram á aðalfundi reikning yfir tekjur og gjöld. Hann borgar þá reikninga, sem forstöðukona ávísar. 8. gr. Fjelagið leysist ekki upp, meðan ein deild vill halda því áfram. Úrsögn deildanna úr fjelaginu er ógild, nema hún komi skrifleg á aðalfund. 9. gr. Lögum þessum verður ekki breytt, nema á aðalfundi fjelagsins, og þó því aðeins, að 2/$ mættra fulltrúa greiði atkvæði sitt með því og deildirnar hafi áður rætt þær breytingar. Lög sýslusambandsins öðlast gildi, þegar allar deild- irnar og einn aðalfundur hafa samþykt þau. 10. gr. Sýslusamband eyfirskra kvenna er í S. N. K. og lýtur lögum þess. Skýrslur frá fjelögum. Hjer birtast skýrslur um stofnun og starfsemi tveggja elstu fjelaganna í S. N. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.