Hlín - 01.01.1918, Side 17

Hlín - 01.01.1918, Side 17
Hlin 17 stjóri; hún hefur ágreiningsatkvæði, en greiðir annars ekki atkvæði. Ritari heldur gerðabók, er í sjeu rituð störí fjelagsins og samþyktir. Fjehirðir tekur á móti gjöldum í fjelags- sjóð og öðru því, er fjelaginu kann að áskotnast. Hann ávaxtar það í opinberri peningastofnun og leggur fram á aðalfundi reikning yfir tekjur og gjöld. Hann borgar þá reikninga, sem forstöðukona ávísar. 8. gr. Fjelagið leysist ekki upp, meðan ein deild vill halda því áfram. Úrsögn deildanna úr fjelaginu er ógild, nema hún komi skrifleg á aðalfund. 9. gr. Lögum þessum verður ekki breytt, nema á aðalfundi fjelagsins, og þó því aðeins, að 2/$ mættra fulltrúa greiði atkvæði sitt með því og deildirnar hafi áður rætt þær breytingar. Lög sýslusambandsins öðlast gildi, þegar allar deild- irnar og einn aðalfundur hafa samþykt þau. 10. gr. Sýslusamband eyfirskra kvenna er í S. N. K. og lýtur lögum þess. Skýrslur frá fjelögum. Hjer birtast skýrslur um stofnun og starfsemi tveggja elstu fjelaganna í S. N. K.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.