Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 29

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 29
Hlin 29 ar tvær voru þær Marsibil frá Marbæli og Salóme frá Sólheimum. Hin þriðja hjet Sigríður; hún gengur þögul og alvarleg til Valgerðar og heilsar henni. „Ert það þú, Sigga mín?“ segir Valgerður; „jeg tók ekkert eftir þjer, fyrir hugsuninni um grösin mín, en þig þekki jeg þó.“ „Heldurðu enn áfram að tína grösin þín? Þú, svona göm- ul, “ segir Sigríður. „Já, þessi grös eru bæði læknislyf og litarefni, enda þótt þið hlægið, ungu konur.“ „Jeg held við höfum annað að gera en að grúska í þessum grös- um, “ sögðu þessar tvær; „við erum á ferð í kaupstaðinn til þess að kaupa lit, því þar fást allir litir, sem eru fljót- legri viðfangs en þetta.“ Allar voru konur þessar giftar, og höfðu búið nokkur ár. Konurnar trá Marbæli og Sólheimum vildu ekki neitt um þetta heyra, hvorki um læknislyf nje litunarefni. Þá segir Sigríður: „Þarna hangir stór skjóða við söðulbog- ann þinn.“ Þá segja hinar hlæjandi: „Það er ull, senr hún ætlar með í kaupstaðinn." „Nei,“ segir Valgerður, „það er litunarmosi, sem kaupmannsfrúin í kaupstaðnum hefur pantað hjá mjer.“ Þá reka þær upp skellihlátur og segja: „Værirðu ekki alþekt að sannsögli, Valgerður, þá tryðum við ekki þessu, að nokkur kaupmannskona ger- ist svo auðvirðileg, að nota rusl af jörðunni til að lita tir.“ „Blessaðar verið þið og flýtið ykkur að komast í kaupstaðinn til að kaupa litina ykkar útlendu." „Má jeg ekki vera eftir hjá þjer, Valgerður mín?“ segir Sigríður. „Allar eruð þið velkomnar að vera eftir, en þær hafa ekki gagn af Jtví, sem gera gys að öllu þessu.“ „Við förum ekki að ríða frá gömlu konunni," segir Salóme. „Þið um J>að; við eigum ekki samleið,“ segir Valgerður,“ og minn tími er ekki kominn enn, að ríða í kaupstaðinn, Jjví jeg er aðeins búin að taka mosann, en á eftir að taka marg- ar fleiri jurtategundir ennþá, og í kaupstaðinn ríð jeg ekki fyr en degi hallar.“ Þær svara engu, en ríða af stað. Þá segir Sigríður: „Kendu nijer að þekkja nytsemi jurt- anna, sem þú ert að tína.“ „Þú tekur mosann helst í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.