Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 74

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 74
74 Hlin stund yrði lögð á, verður óhjákvæmilegt að bæta vefn- aðaráhöld okkar. Við verðum að fá útlendar fyrirmyndir til að smíða eftir. Væri æskilegt, að heimilisiðnaðarfjelög- in ættu slíkar fyrirmyndir og sæju um að menn gætu feng- ið smíðað eftir þeim. Vefstólarnir íslensku eru ylirleitt mestu gallagripir, erf- itt að vefa í þeim, skakkir og illa gerðir, og er varla að vænta að nýtileg voð verði í þeim ofin. Þeir eru aðeins gerðir fyrir fjór-skeftan vefnað, og að fjölga sköftum og skammelum í þeim, svo vefa megi fleir-skeftan vefnað, er hið mesta neyðarúrræði. Stundum hefur verið breytt lagi á þeim, en líklega hefur það oft verið til hins verra. Svo er það þar sem jeg þekki til. Ekkert ber eins ljósan vott um að vefnaði hefur larið aftur hjá okkur, eins og þessir vefstólar. Annarstaðar á Norðurlöndum, þar sem rækt hefur verið lögð við heim- ilisiðnað, hafa vefnaðaráhöld öll verið bætt og fullkontn- uð. Af útlendum vefstólum, sem jeg þekki, þykja mjer hinir dönsku bestir, einkum vefstólar með finskri gerð og „Contramarsh“. Er jafnljett að vefa í þeim, hvort lield- ur notuð eru fleiri sköft eðá færri. Sjerstaklega eru þeir ætlaðir til að vefa í fleir-skeftan vefnað. En til útvefnað- ar eru bestir uppstandandi vefstólar, svipaðir að gerð kljásteinsvefstólunum gömlu. Báða þessa vefstóla væri ef- laust gott að innleiða hjer á landi. Þá er og nauðsynlegt að heimilisiðnaðarfjelögin hefðu útsölu á vefjargarni. Hingað til hefur ekki verið fjölbreytt efni til vefnaðar, sem komið hefur í verslanir hjer. Hör- garn alls ekki fengist, og tvistur af einni eða tveimur stærðum. Mundi það þykja skrítið og óviðunandi, ef kaupmaður flytti inn aðeins eina tegund ljerefta, bara ýmislega lita. En menn hafa unað við að fá sama tvist- númerið ár eftir ár, af því þeir þektu svo lítið til vefn- aðar og gátu svo lítið breytt til. Úr þessu verður að bæta undir eins og ástæður leyfa. Ullargarn til útvefnaðar þykir mjer líklegt að við get-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.