Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 49

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 49
HUn 49 að fá þá ti'l þess að sjá að sjer og bæta ráð sitt, og að konta þeim í það umhverfí, þegar þeini er slept úr fang- elsunum, að það sje mögulegt fyrir þá að byrja á nýju lífi. Ein af Jreim, sem hafa helgað Jaessu máli alla sína krafta, er finska konan Matthildur Wrede. Matthildur Wrede er kornin af góðum finskum ættum, faðir hennar var landstjóri í Vasahjeraði á Finnlandi. Frá því hún var 18 ára hefur hún starfað meðal fanganna í föðurlandi sínu, jeg veit ekki annað en að hún sje enn- Jrá á lífi, nú orðin öldruð kona. Öllu hefur hún fórnað föngunum, tíma sínum, umhyggju og peningum. Hún sleppir ekki hendinni af föngunum eftir að Jreir eru látn- ir lausir, Jreir eru æfinlega velkomnir gestir á heimili liennar og hún leiðbeinir þeim í öllu sem hún getur. Sjálf- lifir hún svo sparlega, að hún býr við sömu kjör og fá- tækar verkamannakonur á Finnlandi, því hún vill á allan hátt standa sem næst jDeim, sem hún ætlar að hjálpa. í fangelsunum er hún daglegur gestur, flytur kveðjur á milli fanganna og vina þeirra og ættingja, skrifar brjef lyrir Jiá, útvegar Jreim það sem þeir þurla með og hún getur og má láta þeim í tje og er jafnan þeirra besti vinur og ráðanautur. Áhrif hennar á fangana kváðu líka vera fádæma mikil og vil jeg nú segja ykkur nokkrar sögur af henni og starfi hennar. Það er einkennileg sagan um Jrað, hvernig á því stóð, að Matthildur Wrede helgaði sig þessu starfi. Þegar hún var 18 ára, dreymdi hana margar nætur í röð mann einn, sem bað hana að hjálpa sjer. Hún sá manninn greini- lega, en Jjekti hann ekki, sárkendi í brjósti um hann og vildi hjálpa honum, en vaknaði altaf áður en henni tæk- ist það, og var þá vanalega hágrátandi af geðshræringu þeirri, sem hún hafði komist í í svefninum. Faðir henn- ar var, sem áður er sagt, landstjóri í Vasahjeraði og hafði umsjón nteð fangelsinu Jiar. Nú bar Jjað til einn dag, að hann 1 jet einn fangann, sem áður hafði verið 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.