Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 33

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 33
Hlin 33 ist ekki eiga það skilið, en hún varð nú að þiggja það, því þessi góða frú var ekki því vön að láta vinna fyrir sig fyrir ekki neitt. Þá spyr frúin Valgerði, hver þessi unga stúlka sje, sem með henni er. Valgerður segir að hún sje ekki stúlka lengur, því hún sje gift. Þá segir Sigríður: „Jeg kom til Valgerðar átta ára gömul og vildi helst aldrei hafa farið frá henni, en viðburðirn- ir eða forlögin drógu mig aðra leið en jeg vildi. Það sem jeg kann og veit er frá henni. Hún kendi mjer trúna hreina og kreddulausa." „Jeg vildi jeg mætti síðar tala við yður mn þau efni,“ segir kaupmannsfrúin. „Það mun yður nú geta veist, því að líkindum flytjum við Sigríð- ur mín í þetta kauptún að vori. Maðurinn hennar er bú- inn að fá stöðu hjer við verslun og hættir að búa og þá verð jeg hjá þeim.“ „Ó, hvað jeg hlakka til þess,“ segir Sigríður, „ef þetta verður." „Þá vona jeg að þið verðið daglegir gestir í mínu húsi,“ segir kaupmannskonan. Valgerður þakkar, þær kveðja og ríða síðan heimleiðis. Stykkishólmi, 21. marsmán. 1918. Anna Thorlacius. Iðnsýningin á Akureyri 1918. Mönum leist ekki á blikuna, er Heimilisiðnaðarfjejag Norðurlands ljet það boð út ganga í aprílmánuði í vor, að það liefði í hyggju að efna til sýningar í júnílok 1918 og hjet á góða menn og konur til styrktar því fyrirtæki. Veturinn var að þrotum kominn, vorið komið fyr en varði og með því útiannir. Hvað átti að sýna? F.nginn hafði tíma til að búa neitt til, Jiegar Jressi tími var kom- inn. Sýningarnefndin hjelt því fram, að þá væri að sýna Jrað sem til væri af vel unnum, algengum iðnaðarmun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.