Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 37

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 37
Hlin 37 því meir áríðandi, sem skilyrðin eru lakari á staðnum. Garðstæðinu verður helst að halla móti suðri, vera í skjóli fyrir köldum vindum. Sje ekki um slíkan stað að gera lieima við bæi, má setja garðinn utan túns í gil eða brekku, þar sem sólar nýtur vel. Þar sem hlýjar vatnsæðar eru í jörðu, er sjálfsagt að leggja garðinn nálægt þeim. Þess skal vandlega gætt með kartöflu- garða — sem og alla garða — að ekki standi vatn í jarðveginum. Sje svo, þarf fyrst af öllu að lokræsa hann. Jarðvegurinn þarf að vera myldinn og sandblandaður. Þó kartaflan sje ekki talin að þurfa feitan jarðveg og það megi jafnvel rækta lrana sumstaðar, þó ekki sje borið í garðinn oftar en annað eða þriðja hvert ár, er þó hitt vanalegast og rjettast að bera í hvert ár. Hrossa- tað og sauðatað er talið að vera besti áburður handa kartöflum. Hvað mikið borið er í garðinn fer eftir því hverskonar jarðvegur er í honum. Sje t. d. frjó leirjörð í garðinum, væri best að bera ekkert í hann fyrsta árið, en flytja sand í hann, bestur er skeljasandur, sem er víða með sjó frarn hjer á landi. En sje jarðvegur ntagur og sendinn, verður þegar að bera í hann góðan áburð. Vanalegast er sett niður í kartöflugarða síðast í maí eða þegar frost er úr jörðu og nroldin er orðin svo þur, að hún ekki klessist við verkfærin. Sje garðurinn stór, er heppilegast að nota plóg og herfi, en í minni görð- um verður ekki hesti viðkomið og er þá garðurinn stung- inn upp með skól'lu og hann hrífaður. Þegar búið er að stinga og hrífa, er strengd snúra og eftir lienni er gerð rás 10 cm. djúp, í þessa rás eru svo kartöflurnar lagð- ar, með 30—40 cm. millibili. Hvernig kartaflan snýr þeg- ar hún er lögð niður hefur litla þýðingu. Gott þykir að mylja brunnið hrossatað í botninn á rásinni, áður en kartaflan er lögð í hana. Svo er hún fylt með mold og ný rás gerð jafnhliða hinni, 50—60 cm. frá þeirri fyrri. Hve larfgt er haft milli raðanna fer eftir því, hvort nota skal hest- eða handafl til að hreykja nreð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.