Hlín - 01.01.1918, Side 14

Hlín - 01.01.1918, Side 14
14 Hlin I. ,,L. F. K. R. telur æskilegt að ávarpstitill íslenskra kvenna frá fermingaraldri, giftra og ógiftra, sje einn og liinn sami og álítur þá titilinn „frú“ heppilegastan.“ II. „Fjelagið leggur til að mál þetta sje lagt fyrir árs- lund Bandalags kvenna til frekari framkvæmda." Urðu fjörugar umræður um þetta mál með og móti, og var að síðustu fyrri liður tillögunnat samþyktur og viðaukatillaga um kosningu þriggja kvenna í nefnd til þess að vekja eftirtekt. á málinu og vinna því fylgi, sam- þykt af öllum þorra fundarmanna, 10 atkv. á móti. — t þessu máli var öllum heimilað að gxeiða atkvæði. Þegar hjer var komið var orðið mjög áliðið. Tvö mál eftir, annað á dagskrá, um almenningseldliús, liitt utan dagskrár, um mjólkursölu í Reykjavík. Akveðið að fresta þeim að þessu sinni, en stjórn Bandalagsins falið að halda bráðlega aukafund um þau. Einnig varð að fresta kosningu nefnda og stjórnar Bandalagsins næsta ár þar til síðar á fulhrúafundi. Var þá fundi slitið um miðnætti. Sýslusambönd. Þess var getið í ,,Hlín“ 1917, að brýn þörf væri á, að samvinna kæmist á með kvenfjelögunum í hreppunum innan hverrar sýslu, svo hjeraðskonum gæfist færi á að kynnast hver annari og starfsemi hinna einstöku fjelaga betur en ella yrði, og þar að auki ræða ýms mál, er snertu hjeraðið í heild. Teljum vjer ekki ólíklegt að þessir sýslufundir kvenna gætu látið margt gott af sjer leiða fyrir hjeraðið, engu

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.