Hlín - 01.01.1922, Síða 7

Hlín - 01.01.1922, Síða 7
Hlín 5 Kvenfjelag Öxarfjarðar gekk í Sambandið. Mættir fulltrúar voru: Frá Kvenfjelagi I3istilfjarðar 2, Ingiríður Árnadóttir, Lára Pálsdóttir. Frá Kvenfjelagi Öxarfjarðar 2, Sigurveig Björnsdóttir, Sigurveig Sigurðardóttir. Frá Sýslusambandi Pingeyinga 2, Fanney Jónsdóttir, Karen ísaksdóttir. Frá Hjúkrunarfjelaginu »Hlín« í Höfðahverfi 2, Helga Bjarnadóttir, Anna Jónsdóttir. Frá Kvenfjelagi Húsavíkur 1, Kristjana Óladóttir. Af stjórnarinnar hálfu mættu forstöðukona og gjaldkeri. I. Lesin upp fundargjörð síðasta fundar S. N. K., sem haldinn var á Hvammstanga 1922. Pá skýrði forstöðu- kona frá störfum fjelagsins á síðastliðnu ári. — II. Fulltrúar gáfu skýrslur um starfsemi fjelagsdeildanna. Kvenfjelagið >Hlíf« Akureyri sendi fundinum kveðju, en gat ekki sent fulltrúa á fundinn. III. Lesið upp ávarp, sem stjórn S. N. K. Iiafði sent fjc- lagsdeildunum siðastliðinn vetur lil umræðu fyrir aðalfund. IV. Heimilisiðnaður: Framsögu hafði Sigríður Porláksdóttir. Málið var nokkuð rætt. Höfðu konur mikinn áhuga á þvi að auka og efla heimilisiðnaðinn á sem víðtækastan hátt. Samþykt svo- hljóðandi tillaga: »Fundurinn treyslir konum á fjelagssvæðinu til að vinna að því hjer eftir sem hingað til, að námskeið í handa- vinnu sjeu haldin bæði í sveitum og bæjum, svo ung- lingar þurfi ekki að leita sjer mentunar í þeim greinum utanhjeraðs, sömuleiðis að börn sjeu látin iðka handa- vinnu í heimahúsum, drengir jafnt sem stúlkur, og að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.