Hlín - 01.01.1922, Síða 27

Hlín - 01.01.1922, Síða 27
Hlin 25 Útirósir hafa venjulega langa árssprota. Á hverju ári verður því að klippa ofan af þeim, við það verða þær þjettari og bústnari í vexti. — Nauðsynlegt €r að nefnd störf sjeu unnin áður en frost er úr jörðu. Því jafnskjótt og jörð er þíð og sæmileg er tið, byrjar safastraumur- inn í plöntum og vöxturinn byrjar. Trjen eru þá við- kvæmari og þola lakar að særast. — Jeg hefi sjeð Birki- trje, sem klipt var í vaxtarbyrjun, næstum blæða til ólífis. Birkisafinn er mjög þunnur, hann draup úr smásárum á krónunni svo títt sem regn fjelli. — Toppkal á trjám og runnum er mjög algengt hjer á Norðurlandi, en ekki er æfinlega gott að sjá það snemma á vorin, hve mikið er kalið af greininni, og er því rjettast að bíða með að sníða kalið af þar til trjeð er laufgað. — Hið fyrsta, sem gjöra þarf fyrir blómplönturnar, er að þynna vetrarum- búðirnar (oft moð, afrak eða þ.h.) og klippa af feyskna ofan- jarðarstöngla. Á sumum plöntum eru feyskjurnar svo laus- ar að kippa má þeim upp, en þetta verður að gerast með mikilli varúð, því við jarðenda hverrar feyskju er lítið veikfelt brum, frá því á að vaxa nýr ljóssproti, sem ber blöð og blóm. Vetrarreifar fjölæru jurtanna eru svo smáþyntar, eftir því sem hlýnar meir í veðri, og þegar jörð er þíð, eru þær alveg teknar af. Plönturnar byrja nú að spretta. Fleiri og fleiri stinga upp höfðinu og teygja sig upp í Ijósið og hlýindin. Eftir óhagstæða vetra er oft langt að bíða eftir því að Ijóssprotar sjáist á veikfeldari plöntum. Oft kemur það fyrir, að fjölærar blómplöntur deyja að vetrinum, þó allrar varúðar sje gætt og um þær búið á haustin eftir föngum. Þó má eigi hreyfa við moldinni, fyr en öll von er úti um það að plantan komi upp. Verið getur að ofurlítið líf leynist í rótinni, sem getur dáið út, ef óvarlega eða of snemma er rótað við henni. — Fjölærar, harðgerðar blómplöntur, stækka mikið á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.