Hlín - 01.01.1922, Síða 41

Hlín - 01.01.1922, Síða 41
Hlin 39 pyngju bænda okkar til bóta, en hinni gömlu, alkunnu gestrisni landsins ti! einskis hnekkis. F*eim myndi koma* það vel, körlum okkar, á þessum tímum, og okkur kon- um verða sómi að, ef til framkvæmda kæmi. Hvað er sönn gestrisni? Hún er ekki fólgin i risnu við gestina eingöngu, jeg meina dýrum og íburðar- miklum veitingum, og að því leyti er orðið ekki vel heppilegt nú á tímum. — Iðulega er sagt frá því til forna, að veitt hafi verið af risnu og ríkilæti, en vel að gáð, voru þó veitingarnar óbrotnar. k borðum var algeng fæða, ostur og brauð, skyr og mjólk, og í stórveislun- um slátur, þ. e. s. kjötmeti. Alt eða flestalt heimafengin fæða, að drykknum undanskildum. Veitingarnar munu þá hafa miðast við þarfir gestanna fremur en nú. Þau nautnameðul, sem nú eru algengust, eru líkamanum ekki holl, og sje þeirra ekki. neytt í hófi, fylgir þeim ill líðan, en ekki góð. — Þá var gestunum fyr meir raðáð eftir mannvirðingum, og það hafði sína þýðingu. Tækist vel að velja hverjum sæti þar sem honum fanst hann eiga að vera, fóru menn ánægðir heim. En út af þessu mun oft hafa brugðið og víðar en á Bergþórshvoli, þar sem deilan milli þeirra húsfreyjanna hafði svo alvarlegar afleiðingar. Og því kýs jeg frelsið okkar gestum til handa. Pá var áður leitast við að sjá fyrir andlegum þörfum gestanna; rædd þau mál, er sem flestir höfðu ánægju af, sögð þau tíðindi, er menn fýsti helst að heyra. Og loks voru leikir og aflraunir, sem skemti bæði þátttakendum og áhorfendum. — Þetta var í veislunum, segið þið. Já, að vísu. En hversdagslega voru veitingar enn óbrotnari, og jjá sjálfsagt ekki lögð minni áhersla á að veita gestinum að eins þarfir hans. Samkvæmislíf fornmanna var mest í því fólgið að koma saman til að þroskrf og æfa sál og líkama, og því voru veitingar fram yfir líkamsþarfir alveg óþarfar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.