Hlín - 01.01.1922, Síða 46

Hlín - 01.01.1922, Síða 46
44 Hlin því máli. — Skólamál kvenna hjer á landi eru þó um þessar mundir í því horfi, að full ástæða hefði verið til að setja endurbætur þeirra efst á stefnuskrá kvennalist- ans. — Við skulum snöggvast athuga hvaða undirbún- ingsmentun konur hafa átt og eiga enn kost á undir hið mikilvæga starf sitt, húsmóðurstarfið. F*egar hinir fyrstu kvennaskólar voru stofnaðir hjer á landi fyrir liðugum 40 árum, áttu konur ekki aðgang að neinum öðrum opinberum, skólum, og lítil og einhliða mun sú mentun hafa verið, er unglingar áttu kost á heima fyrir. Skólarnir voru því stofnaðir af brýnni þörf. Það var barist fyrir þeim af áhugasömum og ósjerplægnum mönnum og konum, er sáu og skildu, hve þörfin var brýn. Má nærri geta hvað það fólk hefir orðið að leggja á sig til að koma slíkri nýbreytni i framkvæmd. Þessir skólar voru eðlilega miðaðir við þann tíma sem þá var, það ástand sem þá ríkti. Þar voru kendar hinar almenn- ustu bóklegar námsgreinar, fatasaumur, alskonar hann- yrðir og jafnvel matreiðsla. Og þótt þessir skólar væru af vanefnum gerðir, og eðlilega engin af hinum mörgu * námsgreinum lærð til hlýtar, þá hefir nú samt eins og nýtt ljós runnið upp í heimi kvenþjóðarinnar íslensku við stofnun þeirra. Peir kvennaskólar, sem nú eru hjer á landi, staría í raun og veru á sama grundvelli, þó nokkrum námsgrein- um hafi verið bætt við og námstíminn nokkuð lengdur. En nú er öldin önnur. Nú eiga konur aðgang að öll- um aimennum opinberum skólum í landinu og hafa þar jafnan rjett á við karlmenn. Pað virðist því ef til vill í fljótu bragði sjeð sem það sje nóg, konur þurfi ekki fleiri rjettarbætur en þessar, sem eru náttúrlega ágætar út af fyrir sig. — En þegar nú þess er gætt, að starf- svið konunnar hlýtur jafnan að verða alt annað en karl- mannsins, og þess, hversu afar mikilsvert það er, að það starf sje vel af hendi leyst, þá getur engum bland-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.