Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 61

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 61
Hlln 59 dauðir. — Ekki man jeg að hafa gengið nauðugri að verki, en í fyrsta sinn, er mjer var sagt að fara í kofna- far. Einkum þótti mjer hart aðgöngu að þurfa að beita þessari grimd við teistukofuna. Pað er dálítið önnur teg- und, lundinn er grimmur, rífur með klóm og gogg, en teistukofan er gæf og góð líkt og rjúpa. — Við kofna- reitingu varð að hafa ákaflega mikið kapp, því kofan skemdist fljótt, stúlkur reittu 2 — 300 á dag. Snemma byrjuðu börn að hjálpa til, jeg man að minir krakkar, tveir, 8 — 9 ára, keptust við að reita á við eina stúlku, og svo mikill var metnaður þeirra, að þau gáfu sjer oft ekki tíma til að borða fyr en á kveldin. Að kofnafarinu loknu var svo aftur tekið til starfa við heyskapinn, oft með enn meira kappi en áður, og haldið áfram til rjetta. Pá voru menn sendir í fjallgöngur, og fjeð tafarlaust flutt heim, sumt í beitilönd og gekk þar oft framundir hátíðar, ef góð var tíð, og var það fje spikfeitt. — í haustferðum voru karlmenn, en oftast þurfti að hafa hraðan á, því allar haustferðir þurftu að vera búnar áður en vertíð byrjaði um Mikaelsmessu. Það var margt sem þurfti að afla að haustinu, t. d. með öðru eldivið, bæði mó og kurl. Til gamans ætla jeg að segja frá einni kurlferð, sem jeg fór. Það var sótt beint í skóg- inn, og því ekki komið til bæja, annars var gestrisni frá- bær, þar sem komið var heim til bæja, heitur matur og oft þur föt, ef maður var illa til reika. — Pá vík jeg aftur að kurlferðinni. Við fórum á stað í hægu veðri, en mjög þungbúnu. Pegar við vorum stutt á leið komin, tók að rigna og biása á móti, ferðin gekk því afarseint, svo þegar við komumst loks á áfangastaðinn var komið myrkur, og það mesta níðviðri sem hugsast gat. Ekki var því glæsilegur náttstaðurinn, en samt urðum við að sætta okkur við að þreifa fyrir okkur, fundum laut sem tjaldstað, rifum rennvott lyngið að leggjast á, borðuðum fisk og brauð og drukkum súrblöndu, engin leið að hita
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.