Hlín - 01.01.1922, Síða 62

Hlín - 01.01.1922, Síða 62
60 Hlln kaffi, |jví ekki var þá kaffitnaskína, fórum siðan úr skinn- klæðum, lögðum þau á lyngið og lögðumst til svefns, hálfblautt seglið var yfirsængin. Flest munum við þó hafa sofnað, en fyrir miðnætti vöknuðum við við vondan draum, alt var komið á flot, við drifum lyngið í hrúgu og settumst á, og sátum þannig þar til birta tók, skjálf- andi af kulda, fegin hefðum við þá verið kaffi, en þess var enginn kostur. — Jafnskjótt og birti var í hasti borið á skipið og haldið heim og gekk þá betur, því vindur var með, þótt vont væri enn veður. þar næst komu kálferðir, heilir skipsfarmar af skarfa- káli sóttir í eyjar og sker. Kálið var skorið niður í tunnur og haft í grauta, það geymdist vel allan veturinn, var holt, en ljettmeti fanst manni það. Um Mikaelsmessu (29. sept.) fóru piltar í ver, Bjarn- eyjar eða Oddbjarnarsker, höfðu útgerð vanalega til hálfs- mánaðar, fluttu svo aflann heim og sóttu sjer mat. — Stöku sinnum voru þeir heima einn dag til að sækja fje til slátrunar, og hjálpa til við það, (kolla, sem svo var kallað), alt annað að því gerðu stúlkur, annars var ekki það verk til, að kvenfólk inni það ekki jafnt og karlmenn, en þær höfðu þriðjungi minni mat og helm- ingi minna kaup, fóru jafnt til verks að morgni og hættu ekki fyr að kveldi, urðu að taka af piltum vosklæðin, hver af sínum þjónustumanni, og láta þá hafa hrein og þur föt að morgni, eða mæta átölum bæði hjá þeim og hús- móðurinni. — Oft sveið mjer þetta sárt, en fyrir engum var að kvarta, þetta var venja, ekki þó hjá móður minni. Sú var venja þar, að eftir að sláttur var byrjaður, þurftu stúlkur aldrei að hugsa um þjónustubrögð, það gerði hún sjálf með þeim liðljettingum, sem heima voru með henni, en eyjakvenfólkinu var ekki hlíft við neinu. þrátt fyrir alt þetta strit, var oft farið til kirkju. — Ofurlitla hvíld áttu karlmenn að haustvertíð endaðri, þangað til aftur byrjuóu útróðrar eftir nýár. — Sum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.