Dvöl - 01.01.1940, Qupperneq 83

Dvöl - 01.01.1940, Qupperneq 83
DVÖL 77 Tækni nútímans virðist geta ttiælt og vegið flesta hluti. Nýlega hefir rannsókn leitt í ljós, að þeg- ar venjuleg glerrúða brotnar fara sprungurnar með 100 km. hraða á klukkustund. -o- í Bandaríkjunum eru nýlega komnir á markaðinn nýir rafljósa- slökkvarar, sérstaklega ætlaðir fyr- ir svefnherbergi. Þeir eru þannig gerðir, að ljósið slokknar ekki fyrr en nokkrum sekúndum eftir að Þeim er snúið. -o- Bandaríkjamaðurinn Byrd að- míráll mun vera frægastur núlif- andi landkönnunarmanna, að Vil- hjálmi Stefánssyni einum undan- skildum. Byrd aðmíráll er staddur í Suðurheimsskautalöndum um Þessar mundir, en í för þessa tók hann með sér snjóbifreið eina mikla, er sérstaklega er gerð vegna fararinnar og kostaði um 100,000 krónur. Snjóbifreið þessi er fjórhjóla, og auk þess með eins- konar skíðaútbúnaði. Hjólbarð- arnir, sem eru úr gúmmí, eru þrír nretrar í þvermál og vega 750 kg. hver. Bíllinn getur farið yfir fjög- urra metra breiðar sprungur. Hann gengur fyrir tveim „diesel“- vélum. Á þaki hans er pallur fyrir flugvél. -o- Þegar þú ert eins árs gamall eru rúmlega þrjár miljónir manna yngri en þú. Þegar þú ert 25 ára er helmingurinn af íbúum jarðar- innar yngri en þú. Þegar þú ert 50 ára eru 9/io af íbúum jarðarinnar yngri en þú. -o- Kvikasilfurshitamælar eru not- hæfir upp til 500° C. Gashitamæl- ar eru notaðir til þess að mæla hita frá 500—1755° C. Þar fyrir ofan eru notaðir einskonar litgeislamæl- ar, en þegar nálgast þann mesta stöðuga hita, sem hægt er að fram- leiða (um 3800° C.), eru þeir ekki nákvæmir. Vínið er spottari, sterkur drykk- ur glaumsamur, og hver sá, er drukkinn reikar, er óvitur. -o- Það er manni sómi, að halda sér frá þrætu, en hver afglapi yglir sig. -o- Elskaðu ekki svefninn, svo að þú verðir ekki fátækur. Opnaðu aug- un, þá muntu mettast af brauði. -o- Sætt er svikabrauðið, en eftir á fyllist munnurinn möl. -o- Krafturinn er ágæti ungra manna, en hærurnar prýði öld- unganna. -o- Sá, sem ástundar réttlæti og kærleika, hann öðlast líf, réttlæti og heiður. -o- Sá, sem ranglæti sáir, uppsker óhamingju. —Biblían— L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.