Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 2
Undir þessu merki gefur Draupnisútgáfan út flokk skáld-
sagna, sem bera hið sameiginlega heiti
Draupnissögur
Eru sögur þessar sérstaklega valdar með tilliti til þess, að þær
séu góðar skemmtisögur í vönduðum þýðingum, líklegar til
vinsælda, og að öðru jöfnu valdar sögur eftir viðurkennda og
þekkta höfunda. Setur útgáfan metnaö sinn í það, að fólk geti
treyst því, aö hver og ein einasta Draupnissaga sé valin skemmti-
saga, er veiti holla tilbreytingu og hvíld í tómstundum manna.
Þessar sögur eru þegar komnar út:
1. Astir landnemanna
Eftir GWEN BRISTOW
Stórbrotin, áhrifarík og spennandi ástarsaga. Ógleymanlegar
lýsingar úr ríki ástarinnar og hinni eilifu viðureign kynjanna.
— Verð ób. kr. 32.00, ib. kr. 40,00.
2. Kona manns
Eftir VILHELM MOBERG
Bersöglasta og hispurslausasta ástarsaga, sem skrifuð hefur ver-
ið á Norðurlöndum á síðari árum. - Verð ób. kr. 18,00, Ib. kr. 26,00.
3. Ofjjart hertof/ans
Eftir ALEXANDRE DUMAS
Óviðjafnanlega spennandi saga um ástir og launráð, hættur og
hetjudug. — Verð ób. kr. 25,00, ib. kr. 35,00.
Fyrsta og önnur sagan munu nú vera uppseldar hjá flestum bók-
sölum, en hægt er að útvega örfá eintök af öllum þremur sög-
unum. — Verð þeirra allra er kr. 75,00, en í snotru bandi kr.
101,00. Talið við næsta bóksala eða snúið yður beint til útgefanda.
Drau.pn.Lssa.ga er gob saga
Pósthólf 561 - Reykjavík - Sími 2923