Dvöl - 01.07.1945, Page 3

Dvöl - 01.07.1945, Page 3
Túli. -*• des. Í945 . 15. árgangur . 5.-4. heftí Apaloppan Eftir W. W. Jacobs Jónas Kristjánsson, íslenzkaði Úti var nóttin köld og vætusöm, en í litlu dagstofunni á Lakesnam setrinu voru tjöld fyrir gluggum og eldurinn logaði glatt. Húsráð- andi og sonur hans sátu að tafli. Hinn fyrri, sem hafði þær hug- myndir að skáklistin væri fólgin í djörfum leikjum, setti kóng sinn í svo bráðar og óþarfar hættur að það vakti auk heldur gagnrýni gömlu konunnar gráhærðu sem sat kyrrlát við eldinn og prjónaði. „Hlustaðu á storminn," sagði White gamli, sem hafði um seinan tekið eftir hörmulegri skyssu og vildi með hægð koma í veg fyrir að sonur hans sæi hana. „Ég hlusta,“ sagði sonurinn og leit hvasst yfir skákborðið um leið og hann rétti út höndina. „Skák.“ „Ég skil ekki í að hann komi í kvöld,“ sagði faðirinn og hélt hend- inni yfir borðinu. „Mát,“ svaraði sonurinn. „Það er meiri hörmungin að búa á svona afskekktum stað,“ þrum- aði White gamli með skyndilegum og óvæntum ofsa. „Þetta er sá við- bjóðslegasti, sóðalegasti og af- skekktasti staður sem nokkru sinni hefur verið byggður. Stígurinn ligg- ur í feni, og brautin er beljandi vatnsflaumur. Ég veit ekki hvað mennirnir hugsa. Ég býst við að þeir haldi að þetta geri ekkert til, af því að það eru bara tvö leigu- hús við brautina.“ „Kærðix þig aldrei,“ sagði kona hans hughreystandi; „kannske vinnur þú næst.“ White gamli leit hvasst upp, nógu fljótt til að sjá ibyggið tillit
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.