Dvöl - 01.07.1945, Síða 23

Dvöl - 01.07.1945, Síða 23
DVÖL 165 Við bárum gamla manninn á gull- stóli, og hann hengdi höfuðið sof- andi og skar hrúta í sífellu. Þó komumst við leiðar okkar, án þess að nokkrir nátthrafnar heftu för okkar. Ég trúði lögregluþj óninum fyrir syndum mínum, sem sé því. að sá gamli hefði fengið sprúttið hjá okkur. — Ojá, ojæja, það er nú reyndar ekki svo alvarlegt svona á sjálfa jólanóttina, sagði hann. — Við getum skotið honum inn og látið hann sofa þetta úr sér, og svo get- ur hann rambað heim á morgun. — Heldurðu að hann sleppi svo við sektir? — Ja, það verður þá varla meira en svona fimmkall, en annars þarf það líklega ekki að verða neitt. Viö getum látið hann sleppa. Þið félagar hafið nú verið svo höfð- inglegir og skemmtilegir í kvöld, að maður gæti nú, svona vegna ykkar------ja, það kemur held ég enginn eftirlitsmaður á stöðina í kvöld. Það er allt svo rólegt á svona kvöldum. Við settum nú Yxlöv gamla í steininn. Hann svaf eins og dauð- ur poki, sem bundið er rammlega fyrir opið á með spotta. Svo settumst við allir aftur að drykkju, en það var harla lítið eftir, því að Friðþjófur hafði skálað ósleitilega við sinn lögregluþjón, meðan við vorum úti. En við feng- um að heyra margar og skemmti- legar sögur um næturlífið í Upp- sölum. Við skáluðum og drukkum dús. Við reyndum jafnvel að syngja svolítið, en þá datt einhverjum í hug, að það ætti ekki vel við að syngja í varðstofunni. En Friðþjóf- ur skeytti því engu og söng sem áður og losaði sig við alla þá fyndni, sem lá honum á hjarta. Ég hefði gaman af að vita, hvort lögregluþjónar á verði hefðu nokk- urn tíma lifað skemmtilegri jóla- nótt. Og þegar við fórum frá þeim, eftir að hafa sogið síðasta dropann úr flöskunni, þrýstum við innilega hendur hinna fyrri fjandmanna okkar, og óskuðum þess, að þeir yrðu brátt leystir af verði, svo að þeir gætu helgað sig heimilislífi sínu, konum og börnum. Þetta er eina jólanóttin, sem ég hef lifað utan heimilis míns. Ham- ingjan var mér hliðholl í það sinn sem ætíð endranær, og ég óska öllum þeim, sem lesa þessa æsku- minningu — þ. e. a. s. til enda — hinnar sömu hamingju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.