Dvöl - 01.07.1945, Síða 35

Dvöl - 01.07.1945, Síða 35
D VÖL 177 ÞÓRUNN MAGNÚSDÓTTIR er fædd í Reykjavík 20. júlí 1910. Hún hefur ritað nokkrar lengri skáldsögur. Dœtur Reykjavíkur 1933, Að Sólbakka 1937, Líf annarra 1938, og Ljósaland 1941, Þá hefur hún einnig skrifað nokkuð af smásögum, og kom Safn þeirra, Evudœtur, út 1944. — í Dvöl hafa áður birzt eftir hana smásögur og greinar. \______________________________ fálega. Hún var þreytuleg og stúr- in, vildi engan dans, enga giftingu, bara hátta ein í rúmi. Það var haldinn vörður um Drésa, svo að hann kæmist ekki fram á stofu- loft til hennar. Fólkið þurfti að afla sér vitneskju um, hvað hefði komið fyrir þeirra á milli, fyrst hún væri orðin leiknum svo afhuga. „Ég skammast mín,“ sagði Jósi og skaut dillunni aftur á hnakka. „Mér finnst ég vera aumasta úr- þvætti að ég skyldi láta lokka mig út í þessi lómbrögð. Því að það get ég sagt ykkur, að Drési er miklu betri en ég hélt. Og segja mætti mér, að hann hefði fínni tilfinn- ingar en við öll, sem meiri þykj- umst manneskjurnar.“ Síðan sagði Jósi með sínum hríf- andi frásagnarhæfileika alla sólar- söguna um ferð þeirra Drésa og rakti samtal þeirra orði til orðs. „Einstæðingur hefur hann verið, hrakinn og misskilinn, lent í vond- um félagsskap og lært margtljótt, en þó er hann í innsta eðli sínu óspilltur og hugur hans opinn fyr- ir allri ástúð.“ ÞÖgn ríkti, þegar Jósi hafði lokið máli sínu. Síðan fóru fram um- ræður og var þá samþykkt að gera allt, sem hægt væri, til þess að koma í veg fyrir að Drési kæmist að því að hann hefði verið blekktur. — Það var varla einleikið um ferðir Karólínu. Þegar fólkið kom á fætur morguninn eftir var hún horfin, en bréf hafði hún skilið eftir til Andrésar Karelíusar And- réssonar. Bréfið var svohljóðandi: Elsku nafni minn! Nú fer ég þá leiö, sem skyldan býður, því að eins og ég sagði þér í gærkvöldi verður hver sómakær manneskja að efna heit sin. Vertu alltaf eins góður og prúður og þú ert nú. Ég skal biðja ástarenglana að vaka yfir þér. Þig elskandi og munandi um alla eilífð, þín Karólína. — Drési geymdi bréfið eins og helgan dóm. — Hann tók allmikl- um stakkaskiptum eftir þetta, og þótti það næsta eðlilegt að dvöl á góðu heimili mótaði dagfar hans. En þeir, sem gleggstir voru og kunnugastir. röktu breytinguna til komu Karólínu. Og svo mikið var víst, að sækti í gamla horfið meö slarksögur hans þurfti ekki annað en nefna Karólínu, þá sljákkaði strax í honum. — „Ég vona að þú verðir alltaf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.