Dvöl - 01.07.1945, Síða 58
200
D V Ö L
Verkamannafélagið í Kvillinge
Eftir Ivar Lo Johansson
Valdimar Jóhannsson, þýddi
Skógurinn var nýskrýddur laufi.
Skammt í burtu lét gaukur til
sín heyra. Blóm rósberj arunnanna
drúptu höfði með fram þjóðvegin-
um, sem enn þá var votur af nátt-
fallinu.
Klukkan var enn ekki orðin 3
að morgni hins 8. júní 1890. í skóg-
arrjóðri einu skammt frá næsta
óðali — Kvillinge í Austur-Gaut-
landi — voru kynlegir atburðir
að gerast. Um eitt hundrað land-
búnaðarverkamenn höfðu safnazt
þar saman með mikilli leynd. Á
trjástofni sátu þriflegar konur, og
undir nýlaufgaðri eik stóð ungur
verkamaður og talaði í hálfum
hljóðum. Hann sneri máli sínu til
þátttakendana frá Öringbro,
var Jesús frá Nazaret, — stóð á
sama stað og alltaf áður, var eins
og alltaf áður. Hann var eins og
jólin, eða svo fannst drengnum.
Og nú var ekkert vont. En allt í
einu fór drengurinn að hágráta.
Það var búið að slökkva Ijósin.
Kirkjan var svört.
Mamma sagði:
Sléttu, Munkaklaustri og fimm
öðrum búgörðum.
— Þei, — þei, hlustið eftir hvort
það kemur einhver.
— Við skulum fara lengra inn
í skóginn, sagði gamall, kinn-
fiskasoginn maður í bænarrómi.
Augnahvarmar hans voru rauðir,
og hann var miður sín af eftir-
væntingunni.
— Var það ekki einmitt það, sem
ég sagði, — hér getum við ekki
verið .... Förum öll inn í skóginn.
Svikul nóttin þvarr smám sam-
an. Leyndin gerði sitt til að auka
ókyrrðina. Fólkið þokaði sér lengra
inn í skóginn. Konurnar leituðu
fyrir sér um sæti, margar af því,
að þær voru komnar að falli. Gild-
— Hvað er að, vinur minn?
Drengurinn:
— Þeir hafa skilið Jesú eftir
einan.