Dvöl - 01.07.1945, Síða 79

Dvöl - 01.07.1945, Síða 79
D VÖL 221 MARK TWAIN er aðeins skáldnafn, en hann hét réttu nafni Samuel Lang- horne. Hann var fœddur áríö 1835. Hann gekk í lœgri skóla og lagði síöan stund á prentiðn, varð hafnsögumaður á Missisippí, ritstjóri Virginíublaðsins, Enterprise og The Morning Call. Að lokum gerðist hann gullgrafari í Cal- veras en tók síðan aftur til við blaða- mennskuna. Hann hefur ritað fjölda gamanrita, einkum smásagna. Hann er talinn víðlesnasti höfundur Ameríku fyrr og síðar og einhver bezti skop- sagnahöfundur, sem uppi hefur verið. — Hann lézt árið 1910. f Dvöl hefur biret eftir hann smásagan „Þegar ég var fylgdarmaður." v---------.------------------------./ rifnaði hann langs eftir). „Jú, ég get undir eins séð hvort menn eru vanir að ganga með hanzka, því þeir, sem það hafa gert, láta þá upp svo lipurt og liðlega, að til þess þarf langa æfingu.“ (Allt stór- seglið á hanzkanum flakaði laust, eins og sjómenn komast að orði. Hnúarnir gægðust glottandi fram. Hanzkinn var orðinn sundurflak- andi druslur). Það var búið að hæla mér alltof mikið til þess, að ég gæti farið að gera rekistefnu, eða fá engilbarn- inu hanzkana aftur. Mér var heitt á höfðinu og ég var utan við mig, en þó harla hamingjusamur. Það eitt gramdist mér, að félagar mínir fylgdust af mikilli athygli með atburðunum. Ég vildi óska að þeir hefðu verið suður í Ástralíu! Nær- vera þeirra lagði hálft í hvoru hemil á þessa athugasemd mína: „Þúsund þakkir, já, þessi fer á- gætlega. Það er svo inndælt, þegar hanzkar fara vel. Ó-nei — umfram alla lifandi muni, fröken, nei, hreint ekki! Ég læt hinn upp úti á götunni. Það er svo heitt hérna inni.“ Það var heitt. — Ég held mér hafi aldrei verið eins heitt. Svo borgaði ég og fór. Þegar ég yfir- gaf búðina, með töfrandi hneig- ingu, þá sýndist mér ég sjá örlítinn glettnisglampa í augum ungfrúar- innar. En þegar ég var kominn út á götuna, sá ég inn um gluggann, að hún var alveg að kafna úr hlátri yfir einhverju. Þá sagði ég við sjálfan mig í háðslegum rómi: „Ójú, það er ekki laust við að þú kunnir að toga á þig hanzka, hégómagjarna fíflið þitt, sem læt- ur hvaða stelpuskjátu. sem vill leggja sig í það, smjaðra frá þér þessa litlu vitglóru, sem til er i þínum ferkantaða haus.“ Þögn félaga minna kvaldi mig líka. Eftir langa þögn sagði Holst, eins og í djúpum hugsunum: „Margir karlmenn kunna ekki að toga upp á sig hanzka, en svo eru aftur aðrir, sem kunna það.“ Svo sagði læknirinn, (ég held helzt við tunglið): „En það er nú ævinlega auðvelt að sjá hvort menn eru vanir að ganga með hanzka.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.