Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 108

Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 108
250 D VÖL legra og þarflegra íslenzkum les- endum en þessi bók? Þið munuð segja, lesendur góðir: Er ekki alltaf ástæða til þess að spyrja svona, þá er maður les erlenda bók í íslenzkri þýðingu? En bíðum nú við: Erskine Caldwell er sízt meiri listamaður en sumir þeir erlendir höfundar, sem lítið eða ekki hafa verið kynnt- ir íslenzkum lesendum, og auk þess hygg ég, að sögur hans séu þannig sagðar, að lesendum yfirleitt þyki þær alls ekki sérlega skemmtilegar. Hitt er annað, að Erskine Caldwell fjallar mjög um kynferðismál og stundum á þann hátt, að kalla má hann í meira lagi klærpinn, en það nefni ég klám, að menn séu ber- söglari um samfarir manns og konu heldur en þörf virðist á til þess að skýra gerð og athafnir persóna þeirra, sem frá er sagt. Dagslátta drottins er raunar ein hin merk- asta af hinum stærri sögum Caldwells, en um leið ein hin klám- fengnasta, og satt að segja get ég ekki séð aðra ástæðu til þess, að hún hefur verið valin til útgáfu á íslenzku, en að þýðandanum hafi veriö einhver léttir í aö dvelja við kynóra höfundarins — og að út- gefandi hafi séð sér gróðavænlegt að næra kynsvelta karla og konur á því alfa-alfa, sem fæst af þess- ari amerísku dagsláttu. Þýðandinn er Hjörtur Halldórsson. Frá Norðurlöndum. Ivar Lo-Johansson er einn af merkustu rithöfundum Svía frá hinum síðari áratugum. Eins og fleiri af sænskum skáldum fjórða og fimmta áratugs þessarar aldar er hann af lágum stigum og fékk notið lítillar fræðslu í æsku. Á unglingsárum sínum fór hann víða utan lands og innan og fékkst við margt, og fyrstu rit hans voru ferðasögur frá framandi löndum. En það var ekki fyrr en með skáld- sögum sínum um statarana, sem hann vann sér verulegan hróður sem rithöfundur. Á hinum stóru búgörðum í Sví- þjóð hefur verið og er raunar enn fjöldi af verkamönnum. Þeir búa með fjölskyldum sínum í stórum, en lélegum húsum, sem standa drjúgan spöl frá húsakynnum hús- bændanna. íbúðirnar eru þröngar og þægindalausar — og þeim venjulega illa viðhaldið. Verka- menn þessir eru kallaðir statarar, og hefur sérstök löggjöf gilt um skyldur þeirra við húsbændurna og húsbændanna við þá. En sú lög- gjöf hefur fyrst og fremst verið sniðin með hagsmuni húsbænd- anna fyrir augum. Bæði verkamað- urinn og kona hans hafa unnið á búi bóndans — og börn þeirra strax og þau hafa nokkru getað annað. Launin hafa verið afar lág og gold- in að miklu leyti í framleiðsluvör- um bóndans. Lifskjör þessa fólks hafa verið mjög erfið kynslóð eftir kynsióð, í rauninni öll menningar- skilyrði með afbrigðum takmörk- *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.