Dvöl - 01.07.1945, Page 124

Dvöl - 01.07.1945, Page 124
D VÖL 266 Storm Jameson: Síðasta nóttin. Útg.: Prentstofan ísrún, 1945. Þetta er skáldsaga, sem gerist að mestu í verndarríkinu Tékkóslóvakíu á stríðs- árunum. Höfundurinn er þó ekki Tékki heldur brezk skáldkona, Storm Jameson að nafni. Þegar sagan er skrifuð eru fyrirsjáanlegar lyktir styrjaldarinnar, og endar sagan þá er Tékkar hafa aftur náð völdum í heimalandi sínu. Þetta er ekki áróðursrit eða venjuleg styrjaldarbók blaðamanns, heldur skáldsaga, en hún tekur til meðferðar ýmis þau vandamál, er þjá munu þjóðirnar fyrstu árin eftir stríðið. Pelur sagan í sér bendingu um þau vandkvæði, sem verða munu á frið- samlegri sambúð mannanna á næstu ár- um vegna bölvunar þess haturs, sem skapast hefur meðal hinna undirokuðu þjóða og krefst miskunnarlausrar hefnd- ar. — Þetta er góð bók og eftirtektarverð og vel fallin til þess að vekja menn til ýkjulausrar umhugsunar um mikil vanda- mál. Guðmundur G. Hagalín og Birgir Finnsson hafa þýtt bókina og er mál hennar lipurt og eðlilegt. Þá hefur Prentstofan ísrún nýlega gef- ið út ofurlítinn bækling, er hefur inni að halda ræðu og sálm eftir Kaj Munk og minningarræðu um hann eftir Gustaf Aulen, biskup. Nefnist þetta smárit Trú og skylda. — Séra Jónmundur Halldórs- son hefur annazt þýðingu ræðnanna, en Sigurður Grímsson hefur þýtt sálminn. LEIÐRÉTTING. í framhaldssöguna í 2. hefti hafa slæðzt inn nokkrar meinlegar villur og fer leið- rétting hinna helztu hér á eftir: Bls. 136, 9. 1. a. o. hefir fallið heil setn- ing niður. Setningarnar eiga að vera þannig: Ég sektaði þá, ef þeir sóttu ekki kirkju. Ég sektaði þá fyfir dans og fyrir ósœmilegan klceðaburð. Ég gerði sekta- skrá o. s. frv. Bls. 136, 15. 1. a. o., séra les hr. Bls. 138, 11. 1. a. n. Á eftir setningunni: Þær skiptust enn á nokkrum orðum — hefur fallið burtu setning: Ungfrú Thomyson lá hátt rómur og var mjúkt um málbeinið. Bls. 141, neðstu línu, klámfengin les klámfengið. SAGA AF KRISTJÁNI X. Kristján konungur var vanur að fara á hverjum vetri sér til hressingar suður að Miðjarðarhafi, að minnsta kosti áður en styrjöldin brauzt út. Eitt sinn, er hann var á heimleið var hann gestur Hitlers í aðalbústað hans. Hitler var hinn kátasti og spjölluðu þeir um alla heima og geima. Meðal annars kom Hitler með þessa uppástungu: „Heyrðu annars, Kristján minn. Eigum við ekki að skella ríkjunum okkar saman í eitt og gera úr þeim eitt stórveldi?" „Æi, nei. Ég held ég sé oröinn of gamall til þess að stjórna svo stóru ríki,“ svaraði Kristján brosandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.