Dvöl - 01.07.1945, Page 142
XVI
ÐVÖL
SJÓMANNAÚTGÁFAN
Sjómannaútgáfan gefur út úrval skáldsagna um sjómenn og
sæfarir og frægar sjóferðasögur frá öllum höfum heims. Þær
bækur einar eru valdar til útgáfu, sem sameina tvo höfuðkosti:
Eru skemmtilegar til lestrar og hafa ótvírætt bókmenntalegt
gildi.
Ritstjóri útgáfunnar er GILS GUÐMUNDSSON.
Fyrstu útgáfubækurnar eru þessar:
Hvirfilvindur. Eftir Joseph Conrad.
Indíafarinn Mads Lange. Eftir Aage Krarup
Nielsen.
Worse skipstjóri. Eftir Alexander L. Kielland.
Garman & Worse. Eftir Alexander L. Kielland.
Nordenskjöld. Eftir Sven Hedin.
Ævintýri í Suðurhöfum. Eftir Edgar A. Poe.
— Fleiri bækur eru í undirbúningi. —
Fastir áskrifendur að bókum Sjómannaútgáfunnar njóta sér-
stakra vildarkjara um bókaverð. Mun þeim gefinn kostur á að
fá örkina fyrir kr. 1,20 til jafnaðar. Tíu arka bók kostar því
aðeins um 12 kr., tuttugu arka bók 24 kr., o. s. frv. — Allar
þær sex bækur, sem hér eru auglýstar (um 90 arkir), fá áskrif-
endur fyrir um 100 kr. í kápu. Þeir, sem vilja, geta fengið
allar útgáfubækur Sjómannaútgáfunnar í smekklegu, samstæðu
bandi. Verði bandsins mun mjög i hóf stillt.
Gerizt áskrifendur!
SJÓMANNAÚTGÁFAN
Hallveigarstíg 6A. — Sími 4169. — Pósthólf 726, Reykjavík.
Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að bókum Sjó-
mannaútgáfunnar I.—IV. og greiði andvirði þeirra við móttöku,
að undanteknum kr. 10,00, sem greiðist fyrirfram.
Nafn ......................
Heimilisfang
Póststöð
Engar áskriftir teknar til greina nema kr. 10,00 fylgi pöntun.