Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 13

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 13
Hlíðarendi gœti öðlast nýja sýn ef hugmyndir félagsins í samvinnu við Reykjavíkurborg um uppbyggingu á svœðinu verða að veruleika. „Allir saman nú, einn, tveir, þrír. “ Krakkarnir skemmtu sér vel á sl. sumar á Fjölskylduhátíðinni. benda á að áður en viðræðumar tóku á sig fasta mynd var boðað til fundar í full- trúaráði félagsins þar sem stjómin var hvött til þess að halda viðræðunum áfram á þeim nótum sem þær höfðu farið á stað á. Viðræður milli félaganna síðastliðið vor gengu vel og vom ánægjulegar. I lok maí var málið komið það langt að for- menn þeirra undirrituðu viljayfirlýsingu og málið var gert opinbert fyrir félags- menn og fjölmiðla. Hins vegar var báð- um aðilum ljóst frá upphafi að ekkert yrði úr samstarfi hvað þá sameiningu ef ekki kæmi til öflugur stuðningur borgar- yfirvalda. Hagsmunir félaganna og borg- arinnar hlytu að samtvinnast í þessu máli sérstaklega hvað varðar uppbyggingu mannvirkja og þjónustu við þau hverfi sem félögin starfa í. Stjómir félaganna gerðu sér ef til vill ekki grein fyrir því hve umfangsmikið málið er og flókið þegar þriðji aðilinn var kominn að málinu. Vemlega hægði á viðræðum og skoða þurfti margar hliðar málsins upp á nýtt. í ljós kom að reikna þurfti ýmsa hluti út aftur og aftur og sjálf- sagt var útkoman önnur í sumum tilfell- um en stjómir félaganna höfðu vonast til. Átti þetta sérstaklega við þegar rætt var um framtíðaruppbyggingu keppnis- mannvirkja í Grafarvogi. Einnig flækir það málin nokkuð að ríkisvaldið þarf að koma að hluta málsins vegna hugsan- legrar sameiginlegrar byggingar á íþrótta- húsi í hverfmu. Þegar kom fram í nóvember var svo komið að viðræðunefndum félaganna og borgarinnar varð ljóst að líklega væri hagsmunum aðila betur borgið með öðr- um aðgerðum en sameiningu. Stjómir félaganna treystu sér ekki til að hafa starf þeirra áfram í óvissu sem varað hafði í nokkra mánuði og borgaryfirvöld töldu að verulega lengri tíma þyrfti til undirbúnings, uppbyggingar nýrra mann- virkja og breytinga frá fyrra skipulagi en talið var í fyrstu. Varð því að samkomu- lagi í byrjun desember sl. að gefa út yfir- lýsingu þar sem fram kemur að ekki yrði unnið frekar að formlegri sameiningu fé- laganna. Borgaryfirvöld voru hins vegar beðin um að styðja félögin strax, hvort um sig, í þeirri uppbyggingu sem fara þarf fram innan á þeirra svæðum og tryggja hag þeirra. Ljóst er að öll mál sem varða upp- byggingu keppnisaðstöðu fyrir meistara- Valsblaöiö 2000 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.