Valsblaðið - 01.05.2000, Page 13

Valsblaðið - 01.05.2000, Page 13
Hlíðarendi gœti öðlast nýja sýn ef hugmyndir félagsins í samvinnu við Reykjavíkurborg um uppbyggingu á svœðinu verða að veruleika. „Allir saman nú, einn, tveir, þrír. “ Krakkarnir skemmtu sér vel á sl. sumar á Fjölskylduhátíðinni. benda á að áður en viðræðumar tóku á sig fasta mynd var boðað til fundar í full- trúaráði félagsins þar sem stjómin var hvött til þess að halda viðræðunum áfram á þeim nótum sem þær höfðu farið á stað á. Viðræður milli félaganna síðastliðið vor gengu vel og vom ánægjulegar. I lok maí var málið komið það langt að for- menn þeirra undirrituðu viljayfirlýsingu og málið var gert opinbert fyrir félags- menn og fjölmiðla. Hins vegar var báð- um aðilum ljóst frá upphafi að ekkert yrði úr samstarfi hvað þá sameiningu ef ekki kæmi til öflugur stuðningur borgar- yfirvalda. Hagsmunir félaganna og borg- arinnar hlytu að samtvinnast í þessu máli sérstaklega hvað varðar uppbyggingu mannvirkja og þjónustu við þau hverfi sem félögin starfa í. Stjómir félaganna gerðu sér ef til vill ekki grein fyrir því hve umfangsmikið málið er og flókið þegar þriðji aðilinn var kominn að málinu. Vemlega hægði á viðræðum og skoða þurfti margar hliðar málsins upp á nýtt. í ljós kom að reikna þurfti ýmsa hluti út aftur og aftur og sjálf- sagt var útkoman önnur í sumum tilfell- um en stjómir félaganna höfðu vonast til. Átti þetta sérstaklega við þegar rætt var um framtíðaruppbyggingu keppnis- mannvirkja í Grafarvogi. Einnig flækir það málin nokkuð að ríkisvaldið þarf að koma að hluta málsins vegna hugsan- legrar sameiginlegrar byggingar á íþrótta- húsi í hverfmu. Þegar kom fram í nóvember var svo komið að viðræðunefndum félaganna og borgarinnar varð ljóst að líklega væri hagsmunum aðila betur borgið með öðr- um aðgerðum en sameiningu. Stjómir félaganna treystu sér ekki til að hafa starf þeirra áfram í óvissu sem varað hafði í nokkra mánuði og borgaryfirvöld töldu að verulega lengri tíma þyrfti til undirbúnings, uppbyggingar nýrra mann- virkja og breytinga frá fyrra skipulagi en talið var í fyrstu. Varð því að samkomu- lagi í byrjun desember sl. að gefa út yfir- lýsingu þar sem fram kemur að ekki yrði unnið frekar að formlegri sameiningu fé- laganna. Borgaryfirvöld voru hins vegar beðin um að styðja félögin strax, hvort um sig, í þeirri uppbyggingu sem fara þarf fram innan á þeirra svæðum og tryggja hag þeirra. Ljóst er að öll mál sem varða upp- byggingu keppnisaðstöðu fyrir meistara- Valsblaöiö 2000 13

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.