Valsblaðið - 01.05.2000, Page 22

Valsblaðið - 01.05.2000, Page 22
4. flokkur kvenna, B-lið, á Pœjumótinu í Vestmannaeyjum í sumar: Efri röð frá vinstri: Kristján A. Ingasonþjálfari, Snœ- dís Kristmundsdóttir, Sandra Bjarnadótt- ir, Sigurlaug Tara Elíasdóttir, Hildur Sól- ey Sveinsdóttir, Elín Egilsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Bryndís Bjarkadóttir, Stefanía Björk Blumenstein, Kristín Jóns- dóttir, Þórgunnur Þórðard. Mynd: Þ.O. lagslega voru stelpurnar til mikillar fyrir- myndar og höfnuðu í 3. sæti af 74 liðum á mótinu og vöktu fyrir það mikla at- hygli viðstaddra. í lok tímabils voru 5 stúlkur valdar til þátttöku í úrtaki 17 landsliðs kvenna fyrir næsta tímabil. Leikmaður flokksins: Dóra Stefánsdóttir. Mestuframfarir: Lea Sif Valsdóttir. Besta ástundun: Dóra María Lárusdóttir. Loliabikar veittur fyrir framúrskarandi fœrni með boltann: Dóra Stefánsdóttir. 4. flokkur karla Strax í upphafi tímabils var Þór Hinriks- son ráðinn þjálfari flokksins. Flokkurinn samanstóð af 30 drengjum og æfðu þeir mjög vel á tímabilinu. Fyrir jól var ákveðið að fara æfingaferð til Portúgals í júní. Flokkurinn stóð því í skipulagðri fjáröflun fram að ferð. Þátttaka í mótum gekk vel en flokkurinn stóð sig vel á vetrar- og vormótunum, var ávallt í bar- áttunni um efstu sætin. Islandsmótið gekk mjög vel en flokkurinn hóf keppni í A riðli og sigraði í riðlinum á glæsilegan hátt. Valur datt svo út í 8 liða úrslitum mótsins en mátti vel við una. Æfinga- ferðin, sem farin var rétt fyrir upphaf Is- landsmóts og var liður í lokaundirbún- ingi flokksins fyrir átök sumarsins, gekk mjög vel og voru strákamir félaginu til mikils sóma þar. Leikm.fi. var valinn: Sverrir Norland Mestu framfarir: Einar Oli Guðmundss. Besta ástundun: Einar Darri Einarsson 4. flokkur kvenna í upphafi gekk illa að finna þjálfara fyrir flokkinn. í byrjun desember voru þeir Kristján Arnar Ingason og Sigurjón ráðn- ir þjálfarar. Fram að því hafði flokkurinn æft undir stjóm Elísabetar þjálfara 3. flokks. Sigurjón sagði upp störfum í febrúar. Flokkurinn samanstóð af 20 stúlkum sem æfðu ágætlega yfir tímabil- ið. Stúlkumar tóku þátt í sjö mótum á tímabilinu og var árangur góður. A vetr- ar- og vormótunum voru stúlkumar að berjast um efstu sætin bæði í A- og B- liðum. Á íslandsmótinu hafnaði A-liðið í 3. sæti og B-liðið í 5. sæti eftir erfiða keppni í úrslitakeppni mótsins. Auk þess tók flokkurinn þátt í Pæjumótinu í Vest- mannaeyjum og Gull- og silfurmótinu í Kópavogi. Leikm.fi. var valin: Rósa Hauksdóttir Mestu framfarir: Sandra Bjamadóttir Besta ástundun: Hildur Sóley Sveinsd. 5. flokkur karla Strax í upphafi tímabils var Gylfi Sig- urðsson ráðinn þjálfari flokksins. Flokk- urinn var frekar fámennur í upphafi eða um 20 strákar en þeim fór þó fjölgandi. KRR og voru þar í baráttunni um efstu sætin. Leikm.fi. var valinn: Ámi Gunnarsson Mestuframfarir: Guðm. Steinn Hafliðas. Bestu ástundun: Arnar Guðmundsson 5. flokkur kvenna í upphafi tímabils gekk illa að ráða þjálf- ara á flokkinn. Edda Lára Ludvigsdóttir og Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir tóku við flokknum í byrjun desember en fram að því hafði flokkurinn æft undir stjóm El- ísabetar þjálfarar 3. flokks. Flokkurinn var fámennur eða um 10 iðkendur. Þó fjölgaði þegar á leið en illa gekk að manna tvö lið (A og B). Stúlkumar æfðu mjög vel á tímabilinu og tóku miklum framförum. Flokkurinn tók þátt í sex mótum. Á vetrar- og vormótunum gekk brösulega og voru stelpurnar að fóta sig í erfiðum leikjum en sýndu þó stíganda með hverjum leik. I júní og júlí tóku stúlkumar þátt í Pæjumóti í Eyjum, Is- landsmótinu, Gull- og silfurmótinu í Kópavogi og stóðu sig með prýði. Leikm.fi. var valin: Bergdís Bjamad. Mestu framfarir: Lára Ósk Eggertsdóttir. Besta ástundun: Ragnheiður Lámsdóttir. Þrjár glaðar Valsstúlkur á Pœjumóti í Eyjum. Frá vinstri: Tinna Þorsteinsdótt- ir, Sandra Bjarnadóttir og Ragnheiður Leifsdóttir. Mynd: Þ.Ó. Jóhanna Lára Biynjólfsdóttir (Lárentsí- ussonar) annar þjálfara 6. flokks kvenna með þrjá af ungunum sínum á Pœjumóti í Eyjum. Mynd Þ.Ó. Undir lok tímabilsins voru þeir um 35. Strákarnir lögðu mikið á sig og æfðu stíft. Á vetrar- og vormótunum gekk vel og komust strákamir m.a. í úrslitakeppni íslandsmótsins inni en féllu út í undanúr- slitum. Á íslandsmótinu utanhúss hófu strákamir keppni í C-riðli og var mark- miðið að komast upp um riðil í lok sum- ars. Markmiðið náðist en strákamir sigr- uðu í C-riðlinum. I úrslitakeppni mótsins féllu þeir út í 8 liða úrslitum en máttu vel við una. Auk þess tóku strákarnir þátt í Essómótinu á Akureyri og Haustmóti 6. flokkur karla I upphafi tímabils var Heiðar Bimir Tor- leifs ráðinn þjálfari flokksins. Flokkur- inn samanstóð af 35 strákum og var markmiðið að kenna þeim undirstöðuat- riði íþróttarinnar og hafa gaman af knatt- spymu. Flokkurinn tók þátt í nokkrum mótum á tímabilinu og þá yfirleitt með A og B-lið. Hæst ber þó þátttaka í Shell- mótinu í Eyjum og Króksmóti á Sauðár- króki en þar var góð stemmning í hópn- um, allir skemmtu sér konunglega og strákarnir félaginu til mikils sóma. 22 Valsblaðið 2000

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.