Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 21
Þjálfari flokksins var Ólafur Þór Guð-
bjömsson, liðsstjóri Védís Harpa Ár-
mannsdóttir og sjúkraþjálfari Sólveig
Steinþórsdóttir.
2. flokkur kvenna
Kjaminn í 2. flokki var skipaður 25 leik-
mönnum og var æfingasókn með mikl-
um ágætum. Allir iðkendur höfðu yfir
80% æfingasókn í lok tímabils. Guð-
björg Sigurðardóttir stendur þó upp úr
hópi jafningja, en hún missti af 1 æfingu
á tímabilinu og það vegna veikinda.
Guðbjörg hefur misst af 2 æfingum sam-
tals á síðustu tveimur árum.
Valur vann Reykjavíkurmótið innan-
húss en lenti í 3. sæti á Islandsmótmu.
Einnig tók flokkurinn þátt í Grand-
móti FH, sem er haldið fyrir meistarafl.,
og stóðu stelpumar sig þar með ágætum.
Valur lék 31 leik á mótum í sumar en
þá eru leikir b-liðsins ekki meðtaldir.
Sigur vannst í 24 leikjum, jafntefli varð í
fjómm og þrír töpuðust. Stelpumar skor-
uðu 137 mörk og fengu á sig 16. Úrslit í
einstökum mótum urðu eftirfarandi:
Faxaflóamót= Sigurvegari
Reykjavíkurmót= Sigurvegari
(B-liðid í3. sœti)
Islandsmót= Sigurvegari
Gothia Cup= 2. sœti
(B-liðið komst í undanúrslit b-úrslita)
Bikarkeppnin= Valurféll úr leik í undan-
úrslitum gegn IBV í Eyjum og skoruðu
Eyjastúlkur sigurmarkið í framlengingu.
2.flokkur karla, Reykjavíkurmeistari 2000: Efri röðfrá vinstri: Brynjólfur Lárentsíus-
son, Ari Guðmundsson liðsstjóri, Þorleifur Kr. Valdimarsson, Þorsteinn Halldórsson
þjálfari, Ólafur Páll Snorrason, Betim Haxhiajdini, Jóhannes H. Sigurðsson, Sverrir
Diego, Elvar Guðjónsson, Olafur Bjarni Eiríksson. Neðri röð frá vinstri: Steinarr
Guðmundsson, Þorkell Guðjónsson, Benedikt Hinriksson, Arnar Einarsson, Róbert
Skúlason, Orri Erlingsson, Jón Karlsson, Jóhann Jóhannsson, Gunnar Jónsson, Stein-
þór Gíslason. Liðið náði ekki að vinna sig upp úr B-riðli á Islandsmeistaramótinu.
Mynd: Þ.Ó.
3. flokkur kvenna
Strax í upphafi tímabils var Elísabet
Gunnarsdóttir ráðin þjálfari flokksins.
Flokkurinn samanstóð af 26 stelpum og
æfðu þær mjög vel á tímabilinu.
Flokkurinn stóð sig með prýði á inn-
anhússmótunum, varð Reykjavíkurmeist-
ari og í 3. sæti á Islandsmótinu. Auk þess
urðu stúlkumar Reykjavíkur- , Faxaflóa-
og Haustmeistarar utanhúss og höfnuðu í
2. sæti á Islandsmótinu. Ferðin á Gothia
Cup í Svíþjóð gekk framar vonum. Fé-
Það er mikilvœgt fyrir unga keppnismenn að foreldrar mœti á leikina og hvetji þá til
dáða. A myndinni eru nokkrir dyggir stuðningsmenn drengjanna sinna í 3.fIokki karla í
sumar. Mynd: Þ.Ó.
Haustmót= 2. sœti (B-liðið í4. sœti)
Valur lék 31 leik á mótum í sumar.
Stelpumar skoruðu 137 mörk, sem em
4.42 mörk að meðaltali í leik. Það liðu
sem sagt að meðaltali 18 mínútur á milli
þess að Valur skoraði í leik.
Markahæsti leikmaður 2. flokks var
Kristín Ýr Bjamadóttir. Hún skoraði 43
mörk í sumar í 30 leikjum. Flest mörk í
leik gerði hún gegn ÍR í Haustmótinu, 11
alls.
Efnilegasti leikmaður 2. flokks var
Guðný Petrína Þórðardóttir.
Besti leikmaður 2. flokks er Málfríður
Ema Sigurðardóttir. Fríða var á sínu
fyrsta ári í 2. flokki í sumar.
3. flokkur karla
I upphafi tímabils gekk illa að fá þjálfara
fyrir flokkinn. Andrés Ellert Olafsson
var ráðinn þjálfari skömmu fyrir jól.
Drengimir höfðu æft fram að því, ýmist
undir stjóm Þórs Hinrikssonar þjálfara 4.
flokks eða með 2. flokki.
Flokkurinn samanstóð af fáum drengj-
um og átti Andrés oft erfitt með að ná
saman í lið fyrir leiki. Þrátt fyrir fáménni
æfðu strákamir mjög vel og lögðu mikið
á sig til að gera sem best úr hlutunum.
Illa gekk á vetrar- og vormótunum en
markmiðið var að halda liðinu í B-riðli
þar sem það hóf keppni á íslandsmótinu
en það tókst ekki og liðið féll niður um
riðil.
Leikm.fl. var valinn Gunnar Ásgeirsson.
Viðurkenningu fyrir mestu framfarir og
besta ástundun fékk Baldur Þórólfsson.
Bernburgsskjöldinn sem veittur er fyrir
prúðmennsku innan vallar sem utan fékk
Gunnar Ásgeirsson.
Valsblaðið 2000
21