Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 17

Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 17
Eftin Grím Sæmundsen og fleiri Starfið er margt Síðasta starfsár var jafnframt fyrsta starfsár nýrrar stjómar, sem skipuð var mönnum sem fæstir höfðu komið að stjómun félagsins í nokkur undanfarin ár. I ljósi þessa má segja að það hafi tek- ið menn nokkurn tíma að átta sig á stöðu mála og það kom á óvart að mismunandi starfseiningar, þ.e. utan um mfl.ka, mfl.kv. og unglingaráð virtust starfa óháð hver annarri og samhæfingu og skipulag skorti til að skapa eðlilega inn- viði í félaginu gagnvart iðkendum og fé- lagsmönnum. Þá blasti við þungur róður í mfl.ka. vegna falls liðsins í 1. deild og einnig voru þjálfaramál yngri flokka að miklu leyti ófrágengin. Stjórn knattspyrnudeildar árið 2000 Grímur Sœmundsen formaður Guðmundur Þorbjörnsson Hörður Hilmarsson Brynjar Níelsson Olafur Már Sigurðsson Gunnar Bachman Björn Guðbjörnsson Stjórnin setti sér fjögur meginmarkmið: • I fyrsta lagi að koma Val strax á næsta keppnistímabili í úrvalsdeild í karla- flokki, tryggja veru félagsins í úrvals- deild og sækja að æðstu titlum á þriðja ári • I öðru lagi að bæta skipulag, innviði og útbreiðslumál í unglingastarfi Vals þ.m.t. mótun knattspymustefnu Vals, sem einnig tæki til forvarna gegn vímuefnum og annarra uppeldisþátta • I þriðja lagi að hefja undirbúning þess að gera Val að nýju Islandsmeistara í m.fl. kvenna. • I fjórða lagi að stuðla að nýskipan í fjármálum Vals. 1. UALUR í ÚRVALSDEILD Það tókst að koma Val í hóp þeirra bestu á ný í mfl. ka eins og öllum Valsmönn- um er kunnugt. Þetta var þó ekki átaka- laust og var keppnistímabilið á margan hátt mjög erfitt fyrir aðstandendur flokks- ins, þjálfara og leikmenn. Verður ekki undan því vikist að nefna nokkur atriði: 1. Algjörlega nauðsynlegt var talið að styrkja leikmannahópinn. ítrekað strönduðu viðræður við góða íslenska leikmenn á því að þeir hefðu ekki áhuga á að leika í 1. deild. Var því leit- að út fyrir landsteinana eftir leikmönn- um og reyndist það mjög óhagkvæm lausn t.d. fjárhagslega. 2. Valsmenn létu sig vanta á heimaleiki og hafði það mjög slæm áhrif á fjár- mál m.fl. sem hafði þó veikan fjárhag fyrir. Olli þessi slaka aðsókn miklum vonbrigðum. 3. Það truflaði einnig starfið að enginn frkvstj. var við störf hjá félaginu frá því snemma árs þar til að deildin réðst sjálf í að fá mann til starfa í maí s.l. til að sinna nauðsynlegum verkefnum og viðveru yfir háannatíma sumarsins. 4. Þeir stuðningsmenn sem höfðu sig í frammi voru yfirleitl neikvæðir og mátti helst halda að menn væru alltaf að búa sig undir stóra skellinn og að l.flokkur kvenna, Islandsmeistari árið 2000: Efri röðfrá vinstri: Bergný Ósk Sigurðardóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Vilborg Guð- laugsdóttir, Guðný Petrína Þórðardóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir, Edda Lára Lúðvígsdóttir, Rut Bjarnadóttir, Fanney Birna Jónsdóttir, Gitðrún Lilja Guðmundsdóttir, Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir, Maríanna Þórisdóttir, Vala Smáradóttir, Asgeir H. Pálsson þjálfari, Björn Guðbjörnsson. Neðri röð frá vinstri: Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, Erla Súsanna Þórisdóttir, Rakel Ósk Halldórs- dóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir, Elín Svavarsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir, Elísabet Guðrún Björnsdótt- ir, Kristín Sigurðardóttir, Oddný Kjartansdóttir, Lilja Dögg Valþórsdóttir fyrirliði. Mynd: Þ.Ó. Valsblaðið 2000 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.