Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 36

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 36
Verðlaunahafar 9. flokks á uppskeruhátíð. Frá vinstri: Ingólfur Magnússon (áhugi og ástundun), Atli Antonsson (leikmaður flokksins) og Baldvin Dungal (mestu fram- farir). Verðlaunahafar 8. flokks á uppskeruhátíð. Frá vinstri: Gunnar Skúlason (áhugi og ástundun), Sveinn Einarsson (mestu framfarir), Indriði Thoroddsen (leikmaður flokks- ins), Alexander Dungal (mestu framfarir), Steingrímur Gauti Ingólfsson (áhugi og ástundun). Verðlaunahafar 7. flokks á uppskeruhátíð. Frá vinstri: Teitur Magnússon (áhugi og ástundun), Jóhann B. Guðmundsson (mestu framfarir), Guðmundur Kristjánsson (leik- maður flokksins) og Hörður Ingason (áhugi og ástundun). keppnistímabilið 2000-2001 en eins og allir íþróttaáhugamenn vita er hann einn allra besti körfuknattleiksmaður sem við Islendingar höfum átt. Því miður stóð liðið ekki undir þeim væntingum sem til þess voru gerðar og í kjölfarið var samn- ingi við Pétur sagt upp í október. Torfi Magnússon tók við þjálfun liðsins en hann er Valsmönnum vel kunnur enda fyrrum leikmaður og þjálfari liðsins auk landsliðsins. Það er von okkar að liðið sýni hvað í því býr og fari að innbyrða sigra í deildinni. Fyrir tímabilið komu nokkrir nýjir leikmenn erlendir og innlendir, þeir eru Herbert Amarson frá Donar, Brynjar Karl Sigurðsson frá IA, Hrafn Jóhannes- son frá Þór, Akureyri, Pétur Már Sig- urðsson frá KFI og Drazen Jozic og Delawn Grandison frá Bandaríkjunum. Delawn var síðan látinn fara enda spilaði hann ekki þá stöðu sem til var ætlast og i hans stað kom Bryan Hill sem er rúmir tveir metrar á hæð og styrkir liðið mikið. Eftirtaldir leikmenn eru hættir eða í hléi. Bergur Emilsson, Hinrik Gunnars- son og Ragnar Steinsson. Valur vann KR-b í 32 liða úrslitum Doritos-bikarkeppninnar en tapaði fyrir Haukum í 16 liða úrslitum. Það er von stjómarinnar að allir Valsmenn og Fjöln- ismenn fjölmenni á þá leiki sem eftir em á keppnistímabilinu því stuðningur áhorfenda getur haft gríðarleg áhrif á úr- slit leikja. Með íþróttakveðju f.lu stjórnar körfuknattleiksdeildar Hannes Birgir Hjálmarsson, formaður Minnibolti - 88 og yngri (eftir Agúst S. Björgvinsson) Veturinn byrjaði vel því um 15 iðkendur hófu æfingar í minniboltanum. Eftir skólakynninguna voru iðkendur orðnir 30 talsins og hafa þeir ekki verið svo margir í manna minnum. Um áramótin varð flokkurinn fyrir miklu áfalli við að missa þjálfarann í burtu. Eins og flestir vita eru ungar sálir viðkvæmar og nánast allir þeir nýu leikmenn, sem vom komir inn, hættu og fleiri til. Eftir áramótin var fjöldinn á æfingum í kringum tíu. Er það gífurlegt áfall fyrir yngri boltann í Val og mikið áhyggjuefni að svo fáir séu í minniboltanum. Vonandi á eftir að leggja meira í minniboltann á næstu árum svo við getum haldið út sæmilegri deild. Allir þeir iðkendur, sem kláruðu tíma- 36 Valsblaðíð 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.