Valsblaðið - 01.05.2000, Side 43

Valsblaðið - 01.05.2000, Side 43
Ettir Ágúst S. Björgvinsson keppnisstað. Flokkurinn vann sinn fyrsta leik 41-37. Næstu leikir voru seinnipart dags og spiluðu 8. og 9. flokkur aftur á sama tíma. 9. flokkur átti að spila á móti einu af bestu liðum Svíþjóðar sem hafn- aði í öðru sæti á mótinu. Við töpuðum leiknum með 27 stiga mun. Sama var uppá teningnum í 8. flokki. Við áttum leik við eitt af betri liðum Svíþjóðar, sem hafði ekki tapað leik það sem af var þessu ári, - unnið 12 leiki í röð. Þeir voru með þrjá leikmenn í byrjunarliðinu yfir 1.95 cm á hæð þótt þeir væru ekki nema 13 og 14 ára gamlir. Við vorum með einn sem var 185 cm og annan 190 cm en hinir þrír voru töluvert lægri (við erum með eitt af stærstu liðunum á Is- landi í okkar flokki). Til gamans má geta að Maggi, sem er um 1.50 cm, fékk leikmann á móti sér sem var 1.96 cm og má segja að þeir hafi leikið á sitthvorri hæðinni. En strákamir stóðu sig frábærlega og héldu þeim í 12 stigum í fyrri hálfleik. Við töpuðum þessum jafna og skemmtilega leik með 12 stigum. Fyrsti leikur 10. flokks var á móti dönsku liði en hann tapaðist á „flaut- körfu“ 35-37 eftir að Valsmenn höfðu leitt allan leikinn. í næsta leik, sem var sama dag, var allur kraftur Valsmanna búinn og þeir töpuðu með 32 stigum. Um kvöldið reyndu leikmenn að slá bræðuma út í „tilla" sem er skotleikur og vomm við bræðumir að í rúma tvo klukkutíma áður en við leyfðum öðmm liðum að komst að. 8. flokkur var eini flokkurinn sem var inni í myndinni um að komast í A-úrslit. En til þess að komast þangað þurfti hann að vinna Noregsmeistarana. 10. og 9. flokkur urðu að sætta sig við að fara í B- úrslit. Bráöabaninn varð banabitinn Föstudagurinn byrjaði snemma eins og fyrri daginn. Fyrsti leikurinn var klukkan 9.00 um morguninn í 9. flokki. Leikið var við sænska lið Gladan Basket og tap- aði Valur 30-40. Leikur 8. flokks við Noregsmeistarana var jafn að venjulegum leiktíma loknum. Þá var gripið til framlengingar eða bráðabana, sem vom mótsreglur, og töp- uðum við eftir að Norsaramir settu niður víti sem þeir fengu þegar við brutum klaufalega af okkur langt út á velli. Bón- usreglan gilti áfram í bráðbananum (fá- ránleg regla það). 10. flokkur átti leik Sigwreifir B-meistarar með sigurlaunin. Frá vinstri: Steingrímur Gauti Ingólfsson, Kolbeinn Sojfíuson, Atli Antonsson fyrirliði, Víkingur Arnórsson og Alexander Dungal. Magnús B. Guðmundsson hitti stœrsta mann heims í Kaupmannahöfn en þeir náðu ekki að tala saman vegna hœðar- munar sem er 123 sm. Magnús er til hœgri á myndinni! við eitt besta lið mótsins sem endaði í öðm sæti. Strákamir sáu aldrei til sólar og töpuðu leiknum með 40 stigum. Um kvöldið var farið í Skandinavium sem er íþróttahöllin í Gautaborg þar sem átti að vera diskótek fyrir keppendur mótsins. Þegar komið var inn í höllina var þar leikur milli sænska landsliðinu og sænska pressuliðsins. Allir sættu sig ágætlega við það því þeir bjuggust við að þetta væri upphitun fyrir diskóið. En þegar leikurinn var búinn voru ljósin slökkt og öllum sagt að fara út. Þetta voru mikil vonbrigði en strákarnir létu það ekki á sig fá og fóru í skemmtigarðinn Liseber og eyddu föstudagskvöldinu þar. B-urslÍI Ekkert Valslið komst í A-úrslit og því spiluðum við í B-úrslitum. Eg tel að allir flokkamir hafi verið mjög heppnir með riðla því við lentum í mjög sterkum riðl- um. 8. flokkur datt út gegn efsta liðinu í 4-liða úrslitum og hafnaði því í 3.-4. sæti. 9. flokkur varð í 4. sæti í riðlinum. 10. flokkur var ekki síður í góðum riðli og hafnaði liðið í 3.^1. sæti. 8. flokkur vann sinn fyrsta leik í B-úr- slitum örugglega en tapaði næsta leik naumlega. Það voru mikil vonbrigði því við áttum mjög góða möguleika á að vinna í B-úrslitum. Leikmenn í 8. flokki fengu annað tækifæri því 9. flokkur komst áfram með því að vinna Stjömuna í Garðabæ með 7 stigum í 16 liða úrslit- um. I 8-liða úrslitum vann Valur sænskt lið með 3 stigum. 9. flokkur var því komin í undanúrslit. 10. flokkur vann fyrstu tvo leiki sína örugglega. Strákam- Valsblaðið 2000 43

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.