Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 50

Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 50
Ungir Valsarar noðalega tapsár Fannar Þór Friðgeirsson 5. flokki í handbolta Fannar Þór Friðgeirsson. Það má með sanni segja að boltinn rúlli hratt hjá Fannari Þór því hann hefur ver- ið að æfa með 5.-4. og 3. flokki í hand- bolta. Hann varð 13. ára þann 3. júní sl. og segir að það sé yfirleitt gaman að æfa svona mikið. „Annars mun ég ekki æfa með 3. flokki á næstunni. Alagið er svo sem alveg nógu mikið.“ Fannar Þór er í Langholtsskóla, æfði með Fjölni þegar hann bjó í Grafarvogi, en skipti yfir í Val fyrir þrernur árum. „Það er Óskari Bjama þjálfara að þakka að ég fór í Val. Hann heillaði mig svo mikið sem þjálfari að ég ákvað að feta í fótspor Amars Þórs, bróður míns, sem leikur með 2. flokki. Ég sakna Óskar Bjama að vissu leyti því hann er bæði skemmtilegur og góður félagi. Annars er Freyr Brynjarsson líka góður þjálfari." Það sem af er vetri hefur 5. flokkur hafnað í 4. sæti á fyrstu tveimur túmer- ingum Islandsmótsins (1. deild) og strák- amir urðu í 2. sæti á Reykjavíkurmótinu. „í fyrra lentum við í 5. sæti á íslands- mótinu," segir hann. Fannar Þór hefur reynslu af flestum stöðum á vellinum en leikur þó yfirleitt á miðjunni eða úti vinstra megin. „I 4. flokki hef ég leikið á miðjunni og í vinstra horninu. Og með 3. flokki á línunni. Strákarnir í þeint flokki eru vitanlega mun sterkari en ég og þess vegna get ég ekki verið úti.“ Hvað er eftirminnilegast úr boltan- um? „Ætli það sé ekki fyrsta árið mitt hjá Val. Þá komust við í 4-liða úrslit á íslands- mótinu og lékum til úrslita við ÍR. Við vorum einu marki undir þegar 5 sekúnd- ur voru eftir og boltinn fór út af fyrir aft- an þeirra mark. Við náðum boltanum strax og skoruðum jöfnunarmarkið frá miðju. Síðan töpuðum við reyndar með einu marki í bráðabana." Hvert stefnirðu? „Að atvinnumennsku í Þýskalandi. Það er engin spuming." Hvað skiptir mestu máli ef þú ætlar að ná langt? „Hugarfarið og skapið. Ég er hroðalega tapsár og get orðið mjög leiðinlegur ef við töpum. Það er gott að hafa mikið keppnisskap en maður verður' að geta tekið tapi.“ Áttu þeir einhverja fyrirmynd? „Enga þvílíka hér heima en þó hef ég alltaf dáðst að Valdimar Grímssyni. Öðr- um ekki.“ Hvað er skemmtilegast að gera utan boltans? „Vera með fjölskyldunni og vinum.“ Hvenær var félagið stofnað og hver gerði það? „Það var í mars 1911 en ég veit lítið um stofnandann.“ Ponrablót Vals Venður haldið að Hlíðanenda laugardaginn 20. janúan. Valsmenn fjölmennum! 50 ValsblaðiO 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.