Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 49

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 49
Ungir Valsarar 2. flokkur í kvennaknattspyrnu í „lífshættulegri" keppnisferö til Svíþjoð Eb|vjk í Mtf > t j 2.flokkur Vals eftir glœstan sigurleik á Gothia Citp. stjömu mötuneyti. Við komum nokkrum dögum áður en mótið hófst og þar af leiðandi gafst okkur mikill tími til að versla og skemmta okkur í byrjun. Við fórum t.d. í Liseberg (tívolí) og þar sást hverjir voru í raun „chickenamir“ í flokknum. Engin nöfn er nefnd svona rétt fyrir jólin. Við vomm með tvö lið sem kepptu í flokknum U-19. Valur 2 datt út í 8-liða B-úrslitum og var árangurinn fínn ef tek- ið er tillit til þess að stelpumar fengu liðsstyrk úr 3. flokki þannig að mikill meirihluti var að keppa upp fyrir sig. Valur 1 fékk ekki á sig mark fyrr en komið var í sjálfan úrslitaleikinn á nýja Ullevi-leikvanginum. Andstæðingarnir í þeim leik voru FC Diana frá Rússlandi en liðið hafði lent í öðru sæti árið áður. Þær vom „brjálað“ góðar, vaxnar eins og karlmenn og þurftum við því miður að játa okkur sigraðar 3-0. Því miður var þetta ekki besti endirinn á annars mjög vel heppnaðri ferð þar sem við stelpumar eignuðumst dygga aðdáendur og Ásgeir þjálfari „blotnaði“ all hressilega. egla&gugga Sumarið 2000 fóru 2. og 3. flokkur kvenna í keppnisferðalag á Gothia Cup í Svíþjóð annað árið í röð. Árið áður var árangurinn góður en nú ætluðum við, stelpumar í 2. flokki, að gera enn betur og stefndum á fyrsta sætið. Til þess þurfti mikinn aga og reglur og voru t.d. öll samskipti við hitt kynið bönnuð og fóm flestir eftir því. Strax á leiðinni út byrjaði ævintýrið og við lentum í bráðri lífshættu! Einn af gluggum flugvélarinn- ar „lak“ nefnilega og þegar flugvélin var á leiðinni aftur til fslands sprakk glugg- inn og flugvélin þurfti að snúa við. Við gistum í sænskum menntaskóla sem var mjög vel staðsettur og með 5 Tekið á móti silfri eftir tap í úrslitaleiknum. Gerum betur nœst. Valsblaðið 2000 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.