Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 14

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 14
flokka í borginni, einkum í knattspyrnu, koma til með að taka miklum breyting- um á næstu árum Á milli stjóma Vals og Fjölnis og ein- staklinga innan félaganna hefur hins vegar komist á góð samvinna og traust og því hljóta það að vera augljósir hags- munir félaganna að halda áfram sam- vinnu. Einkum á það við í þeim greinum og flokkum sem fámennir eru og í þeim tilvikum að hægt er að samnýta þekk- ingu og þjálfun þannig að til hagsbóta verði íþróttastarfi félaganna í framtíð- inni. Breytingar á svæðinu að Hlíðarenda Afmælisár framundan Knattspymufélagið Valur á 90 ára af- mæli þann 11. maí árið 2001 eins og kunnugt er og strax er byrjað að vinna að því að halda uppi mikilli og öflugri starf- semi á afmælisárinu. Sérstök afmælis- nefnd hefur þegar hafið undirbúning og skipulagningu atburða sem verður dreift yfir allt árið en hápunkturinn verður vænt- anlega í kringum afmælisdaginn sjálfan. Kristinn Lárusson, fyrirliði meistaraflokks í knattspyrnu, stýrir vítaspyrnukeppni á Fjölskyldudeginum sem lukkaðist vel síðastliðið swnar. Lokaorð Aðalstjóm Vals sendir öllum félags- mönnunt jólakveðjur og þakkir fyrir sam- starfið á árinu sem er að líða. Spennandi afmælisár er framundan og við skulum taka höndum saman um að gera það að góðu Valsári. Strax og sú niðurstaða lá fyrir að sam- eining við Fjölni væri ekki sú lausn sem stefnt yrði að á næstu árum þurfti stjóm félagsins að velta því upp hvert ætti þá að stefna í framtíðarmálum Vals. Við- ræður við Reykjavíkurborg eru augljós- lega fyrsta málið sem ganga þarf í og þegar þetta er ritað eru þær rétt að kom- ast í gang. Þær verða vonandi auðveldari nú en undanfarin ár þar sem loksins er komið fram af hálfu borgarinnar skipu- lag af svæðinu í kringum Fllíðarenda og ljóst hverjar umferðaræðamar verða sem afmarka svæðið. Nefnd stjómar Vals, sem tók þátl í við- ræðum við Fjölni og mannvirkjanefnd félagsins, hefur kynnt borgaryfirvöldum nýjar hugmyndir urn svæðið sem von- andi verða grunnur að því sem rætt verð- ur um á næstu mánuðum. Þær byggja á því að breyta nokkuð nýtingu þess lands- svæðis sem féiagið hefur til umráða að Hlíðarenda og endurskipuleggja það í Fjölskyldudagur Vals var haldinn að Hhðarenda í sumar með pompi og prakt og skemmtu ungir og aldnir sér daglangt. Og krakkarnir gátu spreytt sig í knattleikni, þrautum, hestamennsku, kökukasti og fleiru, samráði við borgaryfirvöld. Þessar hug- myndir eru á teikniborðinu og um leið og þær verða lengra komnar verða þær kynntar félagsmönnum og að því er wkk sé Hrefnu Halldórsdóttur. stefnt að innan fárra mánuða verði búið að skapa nýja framtíðarsýn að Hlíðar- enda varðandi starfsemi Vals. 14 Valsblaðið 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.