Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 20

Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 20
 V -. - - % •gJt í&Tí - i~'A :Wr ♦ , v*. ' V It r V sk y \. A ' -p « t * c=, « t - $ i Meistaraflokkur Vals náði markmiði sínu að dvelja aðeins eitt ár í nœstefstu deild. Efsta röðfrá vinstri: Reynir Vignir formaður Vals, Halldór Eyþórsson liðsstjóri, Arnór Guðjohnsen, Besim Haxhiajdini, Elvar Guðjónsson, Gunnar Jónsson, Bergur Bergsson og Orn Erlingsson liðsstjóri. Miðröð frá vinstri: Guðmundur Þorbjörnsson formaður meistaraflokksráðs, Arni Arnason sjúkraþjálfari, Vil- hjálmur Vilhjálmsson, Halldór Hilmisson, Fikret Alomerovic, Matthías Guðmundsson, Adolf Sveinsson, Benedikt Hinriksson, Magni Blöndal aðstoðarþjálfari, Hörður Hilmarsson stjórnarmaður, Grímur Sœmundsen formaður knattspyrnudeildar. Fremsta röð frá vinstri: Olafur Ingason, Pól Thorsteinsson, John Mills, Kristinn Lárusson fyrirliði, Hjörvar Hafliðason, Olafur Bjarni Eiríksson, Ejub Purasevic þjálfari. Mynd: 'Þ.O. ar væntingar bundnar við m.fl. kv. næsta kepnnistímabil og með 2. og 3. fl. jafn- sterka og raun ber vitni eigum við að geta byggt upp meistaralið á Hlíðarenda, sem jafnast á við það sem best var á gullaldarárum flokksins. Bjöm Guðbjömsson er kontinn með öfluga sveit liðsmanna til að styðja við bakið á 2. og mfl. kv. 4. FJÁRMÁL Þá er komið að myllusteini félagsins - fjármálunum. Stjómarmenn komu eins og fjölmargir aðrir Valsmenn með virk- um hætti að stofnun Valsmanna hf. sl haust. Eg er sannfærður um að stofnun þessa félags á eftir að reynast Val rnikið heillaspor. Þá naut deildin stuðnings dyggra stuðningsaðila og ég tel að á engan sé hallað þó að nafn SP-fjármögnunar og Kjartans Gunnarssonar sé nefnt, en fyrir- tækið ásamt Sparisjóði vélstjóra og Al- jtjóða líftryggingafélaginu voru með auglýsingu á keppnisbúningi m.fl.ka. eins og undanfarin ár. Nú eru búninga- og auglýsingasamningar lausir og hefur farið fram mikil umræða um að sameina þessi mál hjá félaginu öllu, þannig að einungis sé unnið með sömu aðilum, hvað varðar búninga og auglýsingar á alla keppnisbúninga í öllum greinum innan Vals. Vonandi tekst það. Meistaraflokkur kvenna Gengi meistaraflokks kvenna á síðasta ári var undir væntingum og lakasti ár- angur félagsins frá upphafi í íslandsmóti varð staðreynd, þ.e. 5. sætið. Einnig var félagið slegið út úr bikarkeppninni af KR í 4-liða úrslitum. Ýmsar ástæður mætti tína til sent orsök þessa. Valur fékk til liðs við sig sænskan leikmann, Lindu Person, sem varð fyrir því óláni að meiðast og vera á sjúkraskrá mest allt sumarið og jafnframt misstum við Lauf- eyju Olafsdóttur til Breiðabliks. En mað- ur kemur í manns stað og er ástæðulaust að tíunda afsakanir. Snúa skal vöm í sókn og eru mörg teikn á lofti um að góðs árangurs sé að vænta á næsta tíma- bili. Valur átti 3 stúlkur í A-landsliðinu á síðasta ári þær, Rósu Júlíu Steinþórsdótt- ur, Ásgerði Hildi Ingibergsdóttur og Rakel Logadóttur. Nokkrar stórefnilegar stúlkur spiluðu sína fyrstu leiki fyrir meistarflokk, þær Guðný Þórðardóttir, Kristín Ýr Bjamadóttir og Málfríður Sig- urðardóttir. Besti leikmaður meistaraflokks kvenna var kjörin Rakel Logadóttir, efnilegust var kosin Guðný Þórðardóttir og marka- drottningin varð að venju Ásgerður Hild- ur Ingibergsdóttir. 20 Valsblaðið 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.