Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 59

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 59
Ungir Vaisarar Snorri Steinn Guöjonsson leikmaður meistaraflokks í handbolta Hvað lýsir þínum húmor best: 5 aurar. Fleygustu orð: Engan aumingjaskap (ein úr smiðju pabba. Hefði geta sagt nokkra aðra frasa). Mottó: Get, ætla, skal. Fyrirmynd í boltanum: IgorLavrov og Magnus Wislander. Leyndasti draumur: Verða kosinn besti handboltamaður í heimi af Handball World Magazine. Kærasta: Marin Sörens Madsen. Við hvaða aðstæður líður þér best: í lasagne hjá mömmu. Eftirminnilegasta stefnumót: Það síðasta með Marin. Hvaða setningu notarðu oftast: Mamma, hvað er í matinn. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: „Þú ert með miklu flottari tær en Bjarki.“ Fullkomið laugardagskvöld: Nýbúinn að vinna sjónvarpsleik. Góð mynd í sjónvarpinu, Doritos og nammi og að sjálfsögðu Marin. Hvaða flík þykir þér vænst um: Inni- skóna mína. Besti söngvari: Ég sjálfur og Fannar Tobbason erum mjög góðir saman en ég get líka nefnt mann eins og Van Morri- son. Eftir hver ju sérðu mest: Að hafa ekki tekið bílpróf fyrr og fengið bílinn hans afa. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Bill Gates. Ef þú værir alvaldur í Val: Gera Val að eftirsóknarverðasta félaginu fyrir krakka að stunda íþróttir. Fæðingardagur og ár: 17.10.’81. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: íslands- meistari í meistaraflokki. Fyrsta augnablikið sem þú manst eft- ir: Þegar ég týndist á 17. júní. Af hverju handbolti: Rigningin, snjór- inn og mölin heilluðu ekki nógu mikið og svo er handboltinn einfaldlega miklu skemmtilegri. Varstu ekki frábær í fótbolta: Besti senter sem Valur hefur eignast, skoraði alltaf og var alltaf markahæstur. Eftirminnilegast úr boltanum: Partille Cup meistari en aðeins tvö lið frá íslandi hafa unnið það mót. Það var ólýsanlegt. Síðan Norðurlandameistari með U-18 ára landsliðinu. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég og Markús lokkuðum rottu inn til mín þegar við vorum litlir. Hún fannst ekki fyrr en degi síðar. Fyndnasta atvik: Þegar ég og Markús Máni misstum brenniboltann okkar inn á völlinn í landsleik í Laugardalshöllinni og Júlli Jónasar kom askvaðandi í miðj- um leik og steig á boltann. Stærsta stundin: Þegar rottan fannst. Hvað hlægir þig í sturtu: Snyrtimennsku-tuðið í Júlla Jónasar. Kostir: Samviskusamur. Gallar: Latur heimafyrir. Athyglisverðastur í meistaraflokki: Egyptinn Ingvar Sverrisson. Honum tekst alltaf að gera eitthvað sem engum öðrum dettur í hug. Hver á ljótasta bílinn: Freyr Brynjars- son, fjólublár Subaru. Valsblaðið 2000 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.