Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 44

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 44
ir spiluðu þriðja leikinn á laugardegin- um, þá í undanúrslitum, og þurftu að sætta sig við tap 33-38. Sumir fóru yfir um 9. flokkur Iék í undanúrslitum við Svía klukkan 9.00 á sunnudagsmorgninum. Leikurinn var hnífjafn framan af og leiddu Svíamir í hálfleik með 3 stigum (16-13). í seinni hálfleik spiluðum við okkar besta leik á tímabilinu og unnum hann 24-6. Lokatölur urðu 37-22 og blasti því úrlitaleikurinn við. Þar áttum við leik við Gladan Basket sem við töp- uðum fyrir með 10 stigum í riðlinum. Spennustigið var langt fyrir ofan það sem kallast venjulegt og fóru sumir yfir um vegna spennu því þetta var fyrsti úr- slitaleikurinn sem liðið hefur spilað. Við unnum leikinn með 2 stigum og urðu fagnaðarlætin gífurleg. Ekki skemmdi fyrir að 8. og 10. flokkur voru á hliðar- línunni og gerðu allt vitiaust. Fyrsti titill- inn í höfn og gleðin tók öll völd. Sápukast í Kaupmannatiöfn Við komum til Kaupmannahafnar snemma á sunnudagskvöldið og ætluð- um að dvelja þar í tvær nætur. Leik- mönnum var gefinn frjáls tími þetta kvöld, til að hitta ættingja, en flestir fóru snemma að sofa. Degi síðar var stefnt á að grandskoða Köben og þræða öll möguleg söfn og svo átti að enda á Tívolíinu fræga. Ekki gafst tími fyrir allt saman og drengirnir fengu að ráða hvað yrði gert. Þeir völdu að fara á vax- myndasafnið og labba svo Strikið og heimsækja heimsmetasafnið þar sem vaxmynd af stærsta manni heims vakti mesta athygli. Haldið var í Tívolíið seinni part dags og voru flestir strákarnir þar til miðnættis. Þegar þjálfaramir komu heim að hótelinu voru nokkrir liðsmenn búnir að gera allt vitlaust með því að kasta sápustykkjum og fleiru laus- legu í fyllibyttu sem stóð fyrir neðan gluggann þeirra og var að betla peninga. Seinasti dagurinn var tekinn snemma eins og allir aðrir dagar í ferðinni. Þriðjudeginum átti að verja í verslunar- leiðangur á Strikinu. Það tókst og gott betur því flestir drengimir versluðu meira en þeir gátu borið. Um kvöldið var lagt af stað á Kastrupflugvöll og óskað eftir snöggu flugi til Islands. Þegar við komum í Leifsstöð var fjöldinn allur af foreldrum og fjölskyldu- meðlimum að sækja strákana. 9. flokkn- um var fagnað eins og strákarnir hefðu verið að vinna heimsmeistaratitil. Aletr- uð plaköt með allskyns hvatningarorðum voru áberandi meðal foreldra. Ferðin heppnaðist vel í alla stað og var þetta mikið ævintýri. Fyrsti titillinn vannst, liðið þjappaðist mikið saman og framfarimar í dag leyna sér ekki. Alls tóku 27 drengir í 8.-9. og 10. flokki, ásamt 3 þjálfurum og 1 farastjóra, þátt í ferðinni. Frábær ferð á vegum IT-Travel sem Valsmaðurinn Hörður Hilmarsson skipulagði og við erum nú þegar farin að íhuga aðra ferð. En spurningin er aðeins hvert verður farið og hvenær. B-meistarar á Gautaborg Basketball Festeval. Aftari röð frá vinstri: Alexander Dungal, Ingólfur Magnússon, Atli Antonsson, Víkingur Arnórsson, Kolbeinn Soffíuson, Helgi Gunnarsson, Baldvin Dungal og Jóhann Olafsson. Neðri röð frá vinstri: Magnús Rúnarsson, Magnús B. Guðmundsson, Steingrímur Gauti Ingólfsson og Sveinn Einars- son. Agúst S. Björgvinsson þjálfari liggur en Sigþór Bjögvinsson þjálfari situr. Bjarni Baldursson og Steingrímur Gauti Ingólfsson tilbúnir í slaginn við Elvis Presley og Arnold Schwartznegger á vaxmyndasafninu. 10. flokkur að bíða eftir sporvagni. Hrafnkell, Hlynur, Valur, Ernst, Baldur, Birgir, Stefán og Stefán P. Þeir bíða ennl! Sveinn Einarsson brosir út að öxlum á leið frá Gautaborg til Köben eftir glœsi- legan árangur. Til vinstri er Gunnar Marís og Atli Antonsson til hægri. Úr íþróttarsalnum sem við sváfum í. 44 Valsblaðið 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.