Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 31

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 31
Starfið er margt „Það er alveg ljóst að öll þau börn sem hefja æfingar hjá Val verða ekki afreks- fólk, það breytir ekki því að þau geta fengið fyrsta flokks íþrótta- og félagslegt uppeldi hjá okkur. Við leggjum áherslu á okkar greinar og kennum okkar fólki að sigra og tapa. Það eru geysimörg dæmi um það að fólk hafi haldið starfi áfram innan félagsins þótt það hafi ekki verið í afrekshópum þess. Það er börnum mjög holt að taka þátt í hópíþróttum, þar sem liðheildin skiptir máli til þess að ná sett- um markmiðum.“ f kringum Val á að verða besta stemn- ing íslenskra liða. Hvað þarf til? „Við eigum nú þegar frábæra stuðnings- menn sem eru þeir bestu á landinu á góð- um degi, þessi hópur kallar sig STUÐ- ARA og bera svo sannarlega nafn með rentu. Við viljum styðja við bakið á þeim og hjálpa þeim að stækka hópinn. Það er klárlega hluti af þeirri upplifun sem við sækjumst eftir á Hlíðarenda að það sé góð stemning á leikjum, ég tala nú ekki um hversu mikilvægt það er fyrir liðin okkar.“ Samkvæmt stefnunni er hlutverk félagsins er að hámarka lífsgæði, vel- líðan og árangur Valsmanna. Hvernig sérð þú fyrir þér að þetta verði útfært? „Við viljum bjóða fólk velkomið á Hlíð- arenda, þar verður fyrsta flokks heilbrigð starfsemi. Einnig viljum við bjóða upp á sterk lið í karla- og kvennaflokkum og skemmtilega umgjörð. Síðast en ekki síst öflugt félagsstarf þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það er til að mynda að aukast stemning um helgar þar sem boltaskóli Vals hefst á laugardögum kl. 09:40, þar eru stubbamir í essinu sínu og foreldrarnir hafa gaman af, sprikla með eða fá sér kaffisopa og kíkja í blöð- in. Um 10:30 fara menn svo að mæta og tippa á enska boltann, fá sér kaffi og kleinur, horft er á boltann - kikt á æfing- ar o.s.frv. Siðan mæta vaskir menn að setja upp heimaleiki, setja upp skilt- in, raða upp stólum, borðum og keyra út áhorfendapalla. Síðan koma sjálfboðalið- ar í miðasöluna, sjoppuna og dyravörsl- una. Þetta er bara dæmi um það hvernig fólk getur tekið þátt í starfinu og nauð- synlegt að hver og einn finni sér þann farveg innan félagsins sem hann er sátt- ur við.“ Hvaða vinna er í gangi hjá félaginu við að vinna að stefnunni? „Við fórum með Capacent og nýju starfs- fólki Vals í það að vinna áfram vinnuferla Brynjar Hardarson formaöur Valsmanna hf Ingólfur Friðjónsson stjórnarmadur og Dagur Sigurðsson framkvœmdastjóri fyrir framan glæsilegu Lollastúkuna. og er það starf unnið í smærri hópum, sem eru í raun stýrihópar á ákveðnum verkefnum. Þörfin fyrir þetta hefur ver- ið mest í barna- og unglingastarfinu, þar teljum við okkur geta gert mikið mun betur og boðið betri þjónustu, sérstak- lega þegar ný mannvirki verða fullklár- uð. Við erum að teygja okkur betur út í hverfið, út í skólana, höfum tekið frum- kvæði með rútuferðum og heimsóknum til krakkanna. Þetta viljum við auka og bæta um betur, m.a. með meiri fræðslu varðandi mataræði og almennt um heil- brigt líferni." Vaismenn - bestu óskir um yleðileg jól og farsælt nýtt ár Ari Reynir Halldórsson Gerður Beta Jóhannsdóttir Ásgeir Þór Árnason Gríma Huld Blængsdóttir Baldur 1. Aðalsteinsson Grímur Sæmundsen Björgvin Hermannsson Guðjón Guðmundsson Brynjar Harðarson Guðjón Ólafur Jónsson Einar E. Guðlaugsson Guðjón Karlsson Valsblaðið 2007 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.