Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 32
Framtíðarfólk
Frábær hópur, góð
þjálfun og sæfln strákar
Hildigunnur Einarsdnttir er 19 ára ng leikur handbolta
með meistaraflokhi
Fæðingardagur og ár: 11. febrúar 1988.
Nám: Er að klára Menntaskólann við
Sund.
Kærasti: Kannski.
Hvað ætlar þú að verða: Ég ætla verða
eitthvað skemmtilegt og vera rík.
Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í
handboltanum: Ég hef alltaf haft 100%
stuðning þeirra.
Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl-
skyldunni: Ætli það sé ekki ég og syst-
ir mín.
Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að
verða: Strippari og sturtuvörður.
Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Klára
menntó, skemmta mér og æfa endalaus-
an bolta.
Af hverju handbolti: Langskemmtileg-
asta íþróttin.
Af hverju Valur: Frábær hópur, góð
þjálfun og sætir strákar.
Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar
Marthe í Fram skaut í hausinn á mér og
ég fékk mar á heila og þurfti að vera yfir
nótt á spítala.
Hvernig gengur ykkur: Byrjuðum vel í
fyrra en eftir áramót spiluðum við rosa-
lega illa. Gengur betur í ár, erum með
sterkara lið en við vorum með í fyrra,
þurfum samt aðeins að rífa okkur upp.
Mestu vonbrigði síðasta tímabils: Tapa
og gera jafntefli á móti Fram og HK.
Ein setning eftir tímabilið: Lærum af
fyrri mistökum og reynum að endurtaka
þau ekki.
Koma titlar í hús í vetur: Það ætla ég
nú að vona, eigum allavega að geta það.
Möguleikar kvennaiandsliðsins í hand-
bolta að komast í lokakeppni stórmóts:
Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.
Skemmtilegustu mistök: Bara svona
það týpíska, dottið um sjálfa mig, skot-
ið í stangarbolta mjög fast í stöngina og
fengið boltann aftur í andlitið.
Fyndnasta atvik: Þegar afi sagði einu
sinni þegar við vorum á hestbaki, hlust-
um á þögnina og þá sagði ég: „ég heyri
ekki neitt“.
Stærsta stundin: Kemur þegar ég verð
íslandsmeistari í meistaraflokki.
Athygiisverðasti leikmaður í meistara-
flokki kvenna: Nora.
Hvað lýsir þínunt húmor best: Hann er
einfaldur.
Mottó: Allt sem þér viljið að aðrir menn
gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra.
Leyndasti draumur: Verða 15 barna
móðir.
Við hvaða aðstæður líður þér best: í
einhvers konar hreyfingu eða útiveru í
góðra vina hópi.
Hvaða setningu notarðu oftast: Má ég
fara í eyrun á þér?
Skemmtulegustu gallarnir: Heyri mjög
illa, kemur sér oft illa þegar verið er að
kalla kerfi inn á vellinum.
Hvað er það fallegasta sem hefur verið
sagt við þig: Vá hvað þú ert með skakkt
nef.
Fullkomið laugardagskvöld: Þar koma
nokkur til greina, úti með vinunum,
heima í rólegheitum með nammi og víd-
eó.
Hvaða flík þykir þér vænst um: Rauð-
köflóttu náttbuxurnar mínar.
Besti fótboitamaður sögunnar á
Islandi: Albert Guðmundsson.
Besti fótboltamaður heims: Mara-
donna.
Fyrirmynd þín í handbolta: Petterson
og Óli Stefáns.
Draumur um atvinnumennsku í hand-
bolta: Já vonandi fær maður að prófa
það einhvern daginn.
Besta hljómsveit: The Beatles.
Besta bíómynd: Indiana Jones.
Uppáhaldsvefsíðan: valspiur.bloggar.is
og valur.is.
Uppáhaldsfélag í enska boltanum:
Rauðu djöflanir í Man Utd.
Ef þú yrðir að vera einhver annar:
Sunneva systir mín.
Nokkur orð um núverandi þjáifara:
Skapstór, ákveðinn, stríðinn.
Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd-
ir þú gera: Hafa stjórn á hitastiginu í
húsinu það er alltaf -15 gráður þarna inni,
laga klukkuna, hún er alltaf að bila, setja
fleiri lyftingartæki og láta laga gólfið,
maður er stundum á svelli þama. Síðan
myndi ég láta þjálfarana í meistarflokki
kvenna fara á reiðistjórnunarnámskeið
og láta strákana æfa bera að ofan og láta
meistaraflokkana vinna alla titla.
Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð-
arenda: Mjög góð.
Bloggsíðan þín: myspace.com/diddan_.
32
Valsblaðið 2007